Birtubúr... nýjar myndir 13.08.09

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Er kvikindið nokkuð dautt sem þú fékkst hjá mér Ásta ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Nei, nei, hann er sprelllifandi.
Ég setti hann ásamt ancistrunum í 325 ltr. búrið með Tanganyika síkliðunum og þar felur hann sig.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ertu búin að finna út hvaða típa þetta er ? Var þetta kannski rétt sem ég hélt :?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held að þetta sé einhver Peckolita, erfitt að finna út nákvæmlega.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég fór í gæludýraverslun í dag til að kaupa kúluskít... (og til að vandaðar verslanir liggi ekki undir grun tek ég fram að þetta var dýrabúðin á móti Kringlunni)
Að sjálfsögðu skoðaði ég fiskana um leið og tók eftir að í hverju einasta búri var a.m.k einn dauður fiskur og það var jafnvel dauður froskur sem hinir froskafélagarnir voru búnir að hálfnaga í sundur.
Þá voru 2 frekar stóri gullfiskar fastir við dæluna í búrinu svo að Birta fer til afgreiðslustúlkunnar og segir henni að það séu þarna fiskar fastir við dæluna. Svarið sem hún fékk var: Já, ég veit það, þeir eru dauðir.
Og málið dautt!!

Það var enginn áhugi á að ná hræjunum upp og reyna að halda þessu snyrtilegu, ég var hálf svívirt yfir sóðaskapnum þarna.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Og þetta kennir þér hvað Ásta mín, ekki verðlauna þessa búð með því að versla við þessa vesalinga :wink:
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ég hef séð þetta þar áður, spurði hvort að fiskurinn væri til sölu..... afgreiðsludömunni fannst ég ekkert fyndin en datt ekki í hug að taka líkið, fyrir svo stuttu síðan fór ég í mjög lítið útibú af mjög stórri verslun í virtri blómabúð hér í bæ og þar var einmitt allaveganna eitt lík í hverju búri og starfsmaðurinn hékk á bakvið eh staðar. mér finnst ágæt þumalputtaregla að kaupa ekki fiska úr búri þar sem fljóta lík.
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Mér finnst svona skortur á metnaði alveg til skammar og furðulegt að svona "búllur" standi undir sér til lengdar.
Annars er ég alveg sammála pípó, bara labba út og leita hlutina uppi annarstaðar..
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég fór þangað í nauð, fékk ekki á öðrum stöðum það sem mig vantaði :?
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ég sá í fyrra dauðan fisk í því sem þið mynduð kalla virta verslun. Afgreiðslumaðurinn sagði að hann myndi fjarlægja hann seinna.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Auðvitað á að fjarlægja svona strax en ég geri alveg greinarmun á einum dauðum eða í hverju einasta búri eins og var þarna. (mér finnst samt skrítið að afgreiðslufólk taki ekki svona dauðyfli frá þegar viðskiptavinirnir eru að benda á, sama hvað búðin heitir)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég fór í mjög virta búð sem flestir spjallverjar hér kannast nú við og eiga sín viðskipti við í miklum mæli. skoðaði fiskana að sjálfssögðu og af öllum þeim skiptum sem ég hef komið þangað þá hef ég bara einu sinni séð dauðan fisk, ég tilkynnti það auðvitað og fiskurinn var fjarlægður strax! ég var mjög ánægð með það :)

ekki snyrtilegt að sjá dauða fiska fljótandi um allt eins og sumstaðar, í ónefndum búðum
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta krútt er dáið :( Ég efast ekki um að lök vatnsgæði hafi drepið hann en ég hef verið hroðalega slök við að skipta undanfarið.
Varð til þess að ég tók öll búr í gegn í dag.

Image
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

:cry:
Svekkjandi í meiralagi.
Samhryggjist.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Eitthvað af myndum

Image

Image

Image

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Og poggumeira

Image

Image

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mjög fallegt búr og flottar myndir.
Pleggarnir eru algjörir demantar :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ásta wrote:Eitthvað af myndum
Image
flottir pleggar hjá þér ásta :) en hvaða tetra er þetta á myndinni? er hún svona gul eða er það ljósið sem blekkir?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, ljóstið blekkir aðeins en ég var ekki með flass.
Þetta er hvít svarttetra.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ofboðslega flott þessi mynd hjá þér ljúfan :!:

http://www.fishfiles.net/up/0809/ep5qcb ... II_215.jpg
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þakka þér fyrir gæskan :-)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image

Image

Image

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

glæsilegt, er royallinn enþá þarna. og brúni panaqueinn.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, þeir hafa plummað sig fínt.
Ég var lengi vel hrædd um þann brúna því hann var svo lítill þegar ég fékk hann en hann virðist hafa það fínt þarna, stækkar reyndar hægt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég bætti við í kvöld 8 Danio, bland sebra og leopard eða eitthvað svoleiðis. Þetta eru ferlega flottir fiskar. Tek myndir fljótlega.

Ætli ég geti haft svona danio með Tanganyika síkliðum? (ekki frontunum).
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst mjög erfitt að ná mynd af kardinála, þeir halda sig oftast aftast í búrinu og eru heldur ekkert voðalega kyrrir.
Þetta er það skásta sem ég náði í þetta sinn.

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fékk dvergsíkliðupar í gær í Fiskó, cacatuoides. Ansi fallegir fiskar.
Myndir á næstunni.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply