Fiskar til sölu: gibbi, Convict, háfar...

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Fiskar til sölu: gibbi, Convict, háfar...

Post by Birkir »

Image
Image
Pangasius sp., 11-12 cm. Tekur sig mjög vel út og syndir tignalega og er til friðs. Tekur stundum uppköfunartrylling sem er ógeðslega flott að horfa á. Syndir hrikalega hratt.

Image
Demantasíkliður, Jewel.... 2 stk. 8-9 cm.

Image
Gibbi, 20cm... Þessa fiska þekkja allir. Botnfiskurinn vinsæli.

Image
Image
Bala Shark (Tri-colored Shark). Mjög sterkur silfurlitur í honum. Hrikalega fallegur fiskur. Mögulega til sölu.

Image
Convict karl. 10-11cm. Convict eru legendary þannig að það þarf ekkert að muldra um þá.
Last edited by Birkir on 27 Apr 2007, 15:12, edited 1 time in total.
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Mig langar í gibban... frátaka takk, ef ekki farinnd
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

var gibbinn ekki frátekinn fyrir mig væni?..
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

I saw it first!!
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Skúli: hann er þinn, verð bara að finna verð á hann. Finnst 1500kr. helst til of lítið fyrir svona hraustlegt kvikindi.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

sendu mér þá bara verð sem þig langar í..
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

40þús?
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

HAHAHA!.. ertu til í að fara einhvern milliveg?.. tja.. 4000? :roll:
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Tek kempuna frá...
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

hey Birkir!.. ég fann annað áhugaverðara sry!.. Atli má fá gibbann marrr!
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

ég er til í það... sama verð?
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

si si
helgi1111
Posts: 72
Joined: 11 Oct 2006, 09:16

Post by helgi1111 »

ég skal takkan fyrir þig á 5þ
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

þar sem ég er ekki efnaður plebbi þá hefur Helgi tekið forustuna sem mögulegur eigandi Gibbanns.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Demantasíkliðurnar eru enn til sölu. Búnar að stækka síðan ég setti auglýsinguna inn, upphaflega. Góðir litir, sprækar og fallegar. Ástæðan fyrir því að ég er að selja þessa fallegu fiska er að þær eru afrískar og eins og glöggir fiskaspjallsluðar vita þá er mitt búr Amerískt only. Þetta eru mjög skemmtilegir fiskar. Para sig fljótt saman og hryggna gjarnan.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Enn til sölu. Einn gibbi að öllum líkindum eftir.

Mjög svo stálpaður convict kall ...langar í annað búr
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Demantarnir eru seldir.
Sé töluvert á eftir þeim. Klárlega flottustu demantar sem ég hef verið með.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

geymdu gibbann fyrir mig.. gæti verið að ég taki hann..;)
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Mr. Skúli wrote:geymdu gibbann fyrir mig.. gæti verið að ég taki hann..;)
Þú verður að vera snöggur í þetta sinn, meistari. Ekkert múður. Ég er of gamall fyrir múður 8)
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

ef það verður eitthvað múður þá færðu bara að taka mig í gegn með spliff, donk og gengju maður!..
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Demantarnir seldir.
1 * stór-gibbi eftir.
1 * Convict, stálpaður karl.
1 * Bala Shark (Tri-colored Shark), afar fallegur fiskur
1 * Longfin Pangasius sp, þessi hefur fengið að smakka það og er hress
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Minni enn og aftur á þetta.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

hvað viltu fá fyrir convictinn?
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

1500kr.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

var svona að spá hvort að það væri ekki safe
að hafa hann í sama búri og lítill clown knife...?
Hvað heldurðu um það?
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Piranhinn wrote:var svona að spá hvort að það væri ekki safe
að hafa hann í sama búri og lítill clown knife...?
Hvað heldurðu um það?
Ég veit auðvitað ekki allt um þennan fisk en í þessari særð og næstu árin þá verður hann ekki til ófriðs. Hann er friðsælasti fiskurinn í búrinu mínu.
Danielörn
Posts: 38
Joined: 05 Apr 2007, 10:09

Post by Danielörn »

er gibbin en til :?: :D
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Danielörn wrote:er gibbin en til :?: :D
ég átti tvo.
annar var seldur.
hefur þú áhuga á hinum?
Danielörn
Posts: 38
Joined: 05 Apr 2007, 10:09

Post by Danielörn »

hvað er hann stor og hvað kostar hann :D :?:
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

20cm +
Vel á sig kominn
5000kr nema einhver bjóði meira í hann :twisted:

er samt ekki búinn að ákveða hvort ég láti hann.
Post Reply