Smá fiskamyndir :)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Smá fiskamyndir :)

Post by Sirius Black »

Jæja ætla að bara að gera sér þráð með myndum af fiskunum mínum :) veit samt ekki hvað ég verð dugleg að uppfæra hann :P En hérna er allavega byrjunin

Image
Eina neon tetran í búrinu sem að líður samt hrikalega vel eitthvað, borðar vel og syndir sæl um búrið. Með henni á mynd er einn af 7 bandabörbum.

Image
Bentosi tetrur held ég að þessar heita, allavega var það nafnið í búðinni sem að þær voru keyptar í :P

Image
Stærsta ancistran í hópnum og jafnframt sú ljósasta, lýstist alltaf meira og meira eftir því sem að hún stækkaði, veit ekki hvort að það sé eðlilegt :roll:

Image
Ein af bandabarba í gróðrinum

Image
Hérna kemur svo einn gúraminn í hópnum

Image
Smá ryksugukokteill, og gullbarbar að þvælast líka

Image
Einn af uppáhaldinu :P Gibbinn stóri sem að stækkar og stækkar og er orðinn eitthvað um 15 cm núna og stækkar ört og verður fallegri. Við hliðina á honum er stærsta ancistran.

Image
Önnur af honum :oops:

Image
Felugjarnasti fiskurinn í búrinu þessa stundina :? erfitt að ná nokkurri mynd af honum :P

Image
Sorry, varð bara að troða einni enn af honum :oops: :P

Image
SAE sem að er orðinn alveg þokkalega stór og stæðilegur :)

Image
Gullbarba kallarnir saman.

Image
Annar af skalaköllunum

Image
Hinn kallinn , og skalastelpan á bakvið :P

Image
Skalastelpan, ekki alveg að sýna alla liti þarna, en rákirnar verða alveg svartar og þá verður hún svo flott :D

En jæja ætla að láta þetta nóg í bili :)
200L Green terror búr
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Flottar myndir
Hvaða vél ertu að nota ?
og hvernig ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Þessar myndir eru teknar á Nikon D300, svo notaði ég 50mm fasta linsu :)
Hraði 1/100 , ljósop 4 og svo iso 800
200L Green terror búr
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Rosalega flottar myndir! Ég hef ekki getað náð svona skörpum og flottum! (Nú verð ég að fara að æfa mig!) Eina tipsið sem ég mér datt í hug að ef þú getur stillt lýsinguna -/+ (undir eða yfirlýst) þá er sniðugt að undirlýsa þegar þú tekur af svona dökku, hef þurft að gera þetta þegar ég tek myndir af kettinum mínum!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flottar myndir hjá þér Sirius Black.
Vona að þú verðir dugleg að uppfæra, það er alltaf gaman að skoða.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Skírar og flottar myndir hjá þér.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

vá flottar myndir hjá þér og skemmtillegt úrval af fiskum! svarti skallinn er svo flottur.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Pínu leiðrétting.. Þessi "Gibbi" er í rauninni ekki Pterygoplichthys gibbiceps(L083) :lol: Heldur er þetta - Pterygoplichthys joselimaianus (L001) langaði aðeins að leiðrétta þetta.
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Mjög fallegur fiskur.
Post Reply