Hverjir eiga Óskar ?
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Hverjir eiga Óskar ?
Enn einn Óskaraþráðurinn.
Hverjir eiga Óskar og hvað marga ? Myndir og jafnvel einhverjar nánari upplýsingar vel þegnar.
Hverjir eiga Óskar og hvað marga ? Myndir og jafnvel einhverjar nánari upplýsingar vel þegnar.
ég er með einn óskar sem er orðinn gamall ,hátt í 20 ára .
hef verið með 3 önnur stk síðustu mánuði en þeir hafa allir farið á einn eða annan hátt.
http://fjallabyggd.com/spjall/viewtopic ... sc&start=0
hef verið með 3 önnur stk síðustu mánuði en þeir hafa allir farið á einn eða annan hátt.
http://fjallabyggd.com/spjall/viewtopic ... sc&start=0
Ég er með tvö stykki, ógurlegir félagar og óaðskiljanlegir
þessi svarti er um 14 cm og lutino um 10
ég gerði smá tilraun og prófaði að aðskilja þá..... þeir lögðust báðir á botninn og átu ekkert..... síðan setti ég þá saman aftur og þeir voru fljótir að taka við sér
síðan ætla ég að taka tvo littla(3-4 cm?) uppí fiskabúr.is svona mér til skemmtunar, þeir fara að sjálfsögðu ekki í búrið til þessa stóru
þessi svarti er um 14 cm og lutino um 10
ég gerði smá tilraun og prófaði að aðskilja þá..... þeir lögðust báðir á botninn og átu ekkert..... síðan setti ég þá saman aftur og þeir voru fljótir að taka við sér
síðan ætla ég að taka tvo littla(3-4 cm?) uppí fiskabúr.is svona mér til skemmtunar, þeir fara að sjálfsögðu ekki í búrið til þessa stóru
Last edited by Gudjon on 22 Jan 2007, 20:58, edited 1 time in total.
Hér er mynd af einum sem ég átti í sama lit. Ekki besta myndin en gefur hugmynd um litinn.Birkir wrote:Jæja, þá er það orðið opinbert. Ég gaf mig og er orðinn stoltur Oscar eigandi.
Þar sem myndavélin mín er rusl og það er of mikil spenna í búrinu mínu, spurning hvort að Vargurinn eigi mynd af þessari týpu?
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
er nýr hér á spjallinu enn ég fékk mér 2 stk óskar um daginn hjá fiskabúr sem eru um 10 cm og af sitt hvoru kyni miða við það sem ég náði að googla um kyngreiningu. hef þá í 130 ltr búri eins og er en er að smíða 750 ltr stikki sem verður tilbúið á næstu mánuðum. þeir eru með 2 malavi síkliður sem félaga og þótt ótrúlegt virðist vera þá láta þeir hvor aðra vera
Mér þykir afar ólíklegt að þú sjáir á þeim hvort þetta sé karl eða kerling, sérstaklega þegar þeir eru litlir.
Einu aðferðirnar sem er hægt að taka mark á með kyn á óskörum er að stinga upp í gotraufina hjá þeim og finna það þannig eða með því að horfa á þá hrygna.
Fyrir 2 fullvaxna óskara er mælt með því að hafa um 300 lítra búr. Þeir stækka líka mjög hratt þannig að það þarf eiginlega að gera ráð fyrir því frá byrjun. Þeir geta stækkað um allt að 4cm á mánuði þegar þeir eru ungir.
Fólk lendir oft í vandræðum með að hafa 2 óskara, annar leggur hinn í einelti og endar á að drepa hann.. Því er oft góð hugmynd að hafa bara einn, eða fá sér amk 4 til að dreifa árásagirninni.
Einu aðferðirnar sem er hægt að taka mark á með kyn á óskörum er að stinga upp í gotraufina hjá þeim og finna það þannig eða með því að horfa á þá hrygna.
Fyrir 2 fullvaxna óskara er mælt með því að hafa um 300 lítra búr. Þeir stækka líka mjög hratt þannig að það þarf eiginlega að gera ráð fyrir því frá byrjun. Þeir geta stækkað um allt að 4cm á mánuði þegar þeir eru ungir.
Fólk lendir oft í vandræðum með að hafa 2 óskara, annar leggur hinn í einelti og endar á að drepa hann.. Því er oft góð hugmynd að hafa bara einn, eða fá sér amk 4 til að dreifa árásagirninni.
Ég hef eimitt oft heyrt þetta en hef í öllum tilfellum aðra sögu að seigja, tveir Óskara hjá mér eru alltaf miklir félagar og hanga mikið saman, mér sýnist oft að Óskarinn vilji eiga vin.Fólk lendir oft í vandræðum með að hafa 2 óskara, annar leggur hinn í einelti og endar á að drepa hann.. Því er oft góð hugmynd að hafa bara einn, eða fá sér amk 4 til að dreifa árásagirninni.
Jamm, þetta er ekkert algilt...Vargur wrote:Ég hef eimitt oft heyrt þetta en hef í öllum tilfellum aðra sögu að seigja, tveir Óskara hjá mér eru alltaf miklir félagar og hanga mikið saman, mér sýnist oft að Óskarinn vilji eiga vin.Fólk lendir oft í vandræðum með að hafa 2 óskara, annar leggur hinn í einelti og endar á að drepa hann.. Því er oft góð hugmynd að hafa bara einn, eða fá sér amk 4 til að dreifa árásagirninni.
þetta virðist allt sleppa hjá mér þar sem óskararnir mínir eru búnir að vera óaðskiljanlegir síðan ég fékk þá og síkliðurnar eru ekkert búnar að bögga þá. þær eru greinilega komnar neðar í goggunarröðina og bíða alltaf eftir að óskararnir eru búnir að éta og fá sér þá afganginn. og svo er brúskurin minn farinn að láta sjá sig á daginn eftir að þeir komu þannig að þetta virðist allt ætla að ganga upp (svo með kyngreininguna sem ég nefndi ofar var bara verulega slæm þíðing hjá mér þegar ég fór að lesa þráðinn betur)
Snilld að ná seiðum undan óskar - hvað er galdurinn?
Hvað eru seiðin gömul?
Hvað eru seiðin gömul?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hækka ph gildið.
Ég nota matarsoda til að hækka ph gildið og þá gerist hitt af sjálfum sér.
Ég las það einhversstaðar að þetta gerðist hjá þeim eftir miklar rigningar.
Ph gildið ríkur upp við allt þetta nýja vatn og þá er besti tímin í hrygningar.
Vatnavextir og fullt af æti.
Ég prufaði að halda ph gildinu háu í tvo mánuði og þeir hrygndu á hálfsmánaðar fresti hjá mér.
Miðað við stikuna hjá mér þá hefur þá fór ég vel yfir 7 í ph.
Ég nota matarsoda til að hækka ph gildið og þá gerist hitt af sjálfum sér.
Ég las það einhversstaðar að þetta gerðist hjá þeim eftir miklar rigningar.
Ph gildið ríkur upp við allt þetta nýja vatn og þá er besti tímin í hrygningar.
Vatnavextir og fullt af æti.
Ég prufaði að halda ph gildinu háu í tvo mánuði og þeir hrygndu á hálfsmánaðar fresti hjá mér.
Miðað við stikuna hjá mér þá hefur þá fór ég vel yfir 7 í ph.
Síðan í des 2006keli wrote:Snilld að ná seiðum undan óskar - hvað er galdurinn?
Hvað eru seiðin gömul?
http://208.100.9.87/viewtopic.php?p=317 ... ight=#3177
Ég verð nú að henda inn myndum vegna þess að við breyttum 800 ltr búri í amerískt hjá okkur í búðinni og þar eru að sjálfsögðu Óskarar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða