Óskar
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Óskar
Sælir strákar.
Mig langar að spyrja ykkur reynsluboltana nánar út i Óskar.
Minir Óskarar sem ég keypti hjá F&F eru frekar rólegir og liggja stundum með magan á botninum i langan tima.
Er það þeirra eðli að "hvila sig" og bara vera rólegir eða er þetta eitthvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af, tek það fram að þeir borða allir vel og synda lika um búrið. Bara forvitin um hvort aðrir af þessari tegund haga sér svona lika.
Jack Dempsey hjá mér er lika svona. Leggur kviðin á botnin i lengri tima og bara biður. Furðulegir maður en kanski er þetta bara eðlilegt og ég kanski bara gef þeim of mikið að þeir nenna ekki að hreyfa sig
Mig langar að spyrja ykkur reynsluboltana nánar út i Óskar.
Minir Óskarar sem ég keypti hjá F&F eru frekar rólegir og liggja stundum með magan á botninum i langan tima.
Er það þeirra eðli að "hvila sig" og bara vera rólegir eða er þetta eitthvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af, tek það fram að þeir borða allir vel og synda lika um búrið. Bara forvitin um hvort aðrir af þessari tegund haga sér svona lika.
Jack Dempsey hjá mér er lika svona. Leggur kviðin á botnin i lengri tima og bara biður. Furðulegir maður en kanski er þetta bara eðlilegt og ég kanski bara gef þeim of mikið að þeir nenna ekki að hreyfa sig
Mínir eru mjög fjörugir, synda mikið uppi við yfirborðið og fara "flug" þegar ég nálgast búrið. Ég er með einn úr sama holli og þú og hann er mjög fjörugur.
Óskar getur verið hálgerð kveif ef það eru stærri fiskar í búrinu og er stundum smá tíma að sættast við nýjar aðstæður, þeir eiga örugglega eftir að hressast hjá þér. Er eitthvað verið að bögga þá ?
Óskar getur verið hálgerð kveif ef það eru stærri fiskar í búrinu og er stundum smá tíma að sættast við nýjar aðstæður, þeir eiga örugglega eftir að hressast hjá þér. Er eitthvað verið að bögga þá ?
já þeir verða stundum "daprir" og hanga út í horni eða á botninum .
en það er líka í eðli þeirra að slappa af í skjóli svo það er ekki svo gott að segja hvað málið er með þína fiska .
hjá eldri óskurum snýst það yfirleitt um vatnsgæði eða slagsmál um yfirráðarsvæði. taparinn fer og sleikir sárin og hefur hægt um sig.
gæti verið að búrið sé að mini sækla sig , ertu nýbúinn að bæta við fiskum ?
ertu nýbúinn að breyta einhverju í búrinu ?
er langt síðan þú skiptir út vatni ?
bætir þú út það grófu kötlu sjávarsalti ? það er gott fyrir fiskana.. eitt gramm á hverja 10 ltr. ca . ver slímhúðina .
áttu mælisett ? mældu þá vatnið . gætir þurft að skipta út.
annars held ég að þeir séu bara nýjir hjá þér og ögn stressaðir . gefðu þeim nokkra daga til viðbótar , saltaðu búrið og passaðu að það sé nægilegt súrefni í vatninu og svo getur þú líka dimmt eða slökkt ljósið hjá þeim .. ..
en það er líka í eðli þeirra að slappa af í skjóli svo það er ekki svo gott að segja hvað málið er með þína fiska .
hjá eldri óskurum snýst það yfirleitt um vatnsgæði eða slagsmál um yfirráðarsvæði. taparinn fer og sleikir sárin og hefur hægt um sig.
gæti verið að búrið sé að mini sækla sig , ertu nýbúinn að bæta við fiskum ?
ertu nýbúinn að breyta einhverju í búrinu ?
er langt síðan þú skiptir út vatni ?
bætir þú út það grófu kötlu sjávarsalti ? það er gott fyrir fiskana.. eitt gramm á hverja 10 ltr. ca . ver slímhúðina .
áttu mælisett ? mældu þá vatnið . gætir þurft að skipta út.
annars held ég að þeir séu bara nýjir hjá þér og ögn stressaðir . gefðu þeim nokkra daga til viðbótar , saltaðu búrið og passaðu að það sé nægilegt súrefni í vatninu og svo getur þú líka dimmt eða slökkt ljósið hjá þeim .. ..
Last edited by Hrappur on 24 Sep 2006, 19:04, edited 4 times in total.
Já ég skipti vatni út reglulega á ca 2 vikna fresti svo ekki getur það verið orsökin en ég hef aldrei bætt salti úti og ætla að prófa það núna.
Ég breytti gróðri i kvöld,færði til nokkrar stórar jurtir en þeir hafa alltaf hegðað sér svona svo það er hægt að útiloka það.
Svo er Salvini nokkuð mikið stærri en þeir enn og gúramifrekjan er stundum að bögga þá en það vonandi breytist.
Hef ekkert bætt við fiskum frá upphafi fyrr en núna með þessum Óskurum.
Ég breytti gróðri i kvöld,færði til nokkrar stórar jurtir en þeir hafa alltaf hegðað sér svona svo það er hægt að útiloka það.
Svo er Salvini nokkuð mikið stærri en þeir enn og gúramifrekjan er stundum að bögga þá en það vonandi breytist.
Hef ekkert bætt við fiskum frá upphafi fyrr en núna með þessum Óskurum.
alveg ferlega hressir. eru mikið að skoða búrið og heimta mat ..Vargur wrote:Þeir eiga örugglega eftir að koma til.
Hvernig er þínir nýju Nebbi ?
eru alveg látnir í friði af hinum enda bara smástubbar miðað við ..
tók samt eftir því að albinóinn minn sem ég fékk í vor eru farinn að sulka eða hanga í felum .. .. er samt duglegur að þvælast um og éta en dregur sig í hlé þegar einhver rífur sig við hann.
ég breytti búrinu töluvert í dag og skipti um 60 % vatn og saltaði .. ..conviktarnir með seyði og nartaði kallinn vel í mig þegar ég var að færa plöntur og steina nálægt heimilinu hans. . ástæða þess að ég var að breyta er sú að ég vildi fá meira sundpláss og rugla síkliðurnar aðeins í ríminu þeas. að þær ættu ekki sín pláss og aggression myndi minnka . í bili. .
ok vinur . . gróft sjávarsalt er best þar sem það er ekki joð í því . . passaðu samt upp á að þar sem þú ert með plöntur að salta ekki of mikið plönturnar eru ekki að fíla saltið . .Ólafur wrote:Viti menn konan átti gróft Kötlusalt upp i skáp og það er bara komið úti búrið núna og siðan setti ég loftdælu i gang með loftstein ofani búrið og svo skulum við sjá.
ég er með plöntur og salta í hverjum mánuði . kannski í 3. hver vatnaskipti ,, ath geri lika 1-2 vatnaskipti í hverri viku .
það er spurning hvenær þú þarft að fjölga vatnaskiptunum hjá þér ólafur .. . það styttist í það . oscarar eru subbur þegar þeir éta og fer mikill matur til spillis sem síðan rotnar í dælum eða á botninum . + að þeir kúka lika einsog meðalstórt lamb eða svona næstum því smá ýkjur hjá mér en bioloadið eykst gríðarlega með hverjum sentimetra hjá óskari .
vatnaskipti er öruggasta leiðin til að losa út nitrAte eða no3 og þú ert kominn með nokkuð góðan fjölda af fiskum í 400 ltr . ef þú hugsar um vatnsgæðin og gott fæðuval þá hugsa fiskarnir um rest. láttu dælurnar bara í friði meðan þú skiptir út vatni svo þú haldir inni góðu bakteríunum.
heyrði einhverntíma að munurinn á bioloadi hjá smá oscar og svo fullorðnum væri 10.000 % sem er fáránlega mikið . ef rétt er.
1 cm af fiski á móti 10 ltr af vatni reglan á ekki við með amerískar síkliður.. ..
Það hjálpar kanski að Ólafur er með mikinn gróður í búrinu...ennþá,
En hvernig hreinsidælu ertu aftur með, ertu bara með þessa innbygðu ? Leiðinlegast finnst mér við Óskarana hvað þeir fara illa með fóðrið, ég held að helmingurinn far útúr þeim aftur, þeir þyrftu að hafa svona hreinsifiska með sér eins og hákarlarnir.
En hvernig hreinsidælu ertu aftur með, ertu bara með þessa innbygðu ? Leiðinlegast finnst mér við Óskarana hvað þeir fara illa með fóðrið, ég held að helmingurinn far útúr þeim aftur, þeir þyrftu að hafa svona hreinsifiska með sér eins og hákarlarnir.
kol eru yfirleitt notuð til að taka út lyf eftir lyfjagjöf og til að eyða lykt úr búrum .Ólafur wrote:Ég er með bæði innbyggða og svo tunnudælu.
Heldur vatninu alveg tæru en ég á alveg eftir að prófa keyra kol i gegn um tunnudæluna ,er kanski engin þörf fyrir kolasiun ef vatnið er á annað borð tært?
það eru uppi getgátur um að kol ýti undir HITH hjá oscar svo ég hef ekki notað kol .. ..
HoleInTheHead = HITH kemur oftast þegar næring er ekki nægilega fjölbreytt eða vatnsgæði ekki í lagi og eða bæði. . þá myndast fyrst svona gráhvít hringlaga slykja yfirleitt á höfði fisksins sem síðan verður að misstórri holu inn í bein. fyrsta myndin sýnir HITH á byrjunarstigi svo verri tilfelli . . en athugaðu að ég veit ekki til þess að kol hafi þessi áhrif heldur er þetta eitthvað sem ég hef lesið um á útlenskum vefum. en kol eru algjör óþarfi í heilbrigðu búri , virkar lika bara í eina til tvær vikur .Ólafur wrote:Hvað er HITH hjá Óskurum?
HITH getur lagst á flestar amerískar síkliður oscar og discus eru sérstaklega viðkvæmir gagnvart þessu. . en ef þú passar upp á vatnsgæðin og mataræðið þá ætti allt að vera í lagi . .það er undantekning að fiskar fái HITH...
gamli óskarinn minn fékk HITH nokkuð oft áður en ég fékk hann og er hann sérstaklega viðkvæmur sá gamli og allur í örum kallinn ætti að heita scarface . ef ég hef vanrækt vatnsgæðin þá koma fyrstu einkenni HITH hjá honum meðan allir aðrir eru í fína lagi . . samt er ég að gefa nokkuð fjölbreyttan mat. neðsta myndin er af gamla mínum einsog það hafi kviknað í hausnum á honum og ég hafi slökkt í með icepick..
Já það er margt sem maður veit ekki og ég á margt eftir ólært i þessum efnum sé ég
Ég var að spégluera eitt kvöldið og hjó eftir þvi að einn óskarin af þremur hjá mér étur alltaf fyrstur af þeim siðan læðast hinir að og narta i matin.
Getur verið að það séu innbyrðis átök á milli þeirra Óskarana eða er þetta bara bull i mér.
Kanski er þessi eini bara sterkari en hinir tveir þvi það þyrpast allir fiskarnir að i búrinu þegar ég gef.
Ég var að spégluera eitt kvöldið og hjó eftir þvi að einn óskarin af þremur hjá mér étur alltaf fyrstur af þeim siðan læðast hinir að og narta i matin.
Getur verið að það séu innbyrðis átök á milli þeirra Óskarana eða er þetta bara bull i mér.
Kanski er þessi eini bara sterkari en hinir tveir þvi það þyrpast allir fiskarnir að i búrinu þegar ég gef.
Ætli hinir séu ekki bara styggari eða óöruggari í búrinu, margir fiskar óttast að koma nálægt yfirborðinu. Mínir eru allir eins kerlingar á útsölu (þó ekki Sliplips ) þegar ég gef þeim, þeir ryðjast hver um annan og hrifsa bitana út úr hvor öðrum.
Last edited by Vargur on 20 Sep 2006, 08:27, edited 1 time in total.
Re: Óskar
ólafur !Ólafur wrote:Sælir strákar.
Mig langar að spyrja ykkur reynsluboltana nánar út i Óskar.
Minir Óskarar sem ég keypti hjá F&F eru frekar rólegir og liggja stundum með magan á botninum i langan tima.
Er það þeirra eðli að "hvila sig" og bara vera rólegir eða er þetta eitthvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af, tek það fram að þeir borða allir vel og synda lika um búrið. Bara forvitin um hvort aðrir af þessari tegund haga sér svona lika.
Jack Dempsey hjá mér er lika svona. Leggur kviðin á botnin i lengri tima og bara biður. Furðulegir maður en kanski er þetta bara eðlilegt og ég kanski bara gef þeim of mikið að þeir nenna ekki að hreyfa sig
hvernig er staðan á letingjunum ?
Re: Óskar
Hún er bara svona eins og við Vargur vorum að diskutera hérna að ofan en einn þeirra virðist braggast mjög vel en hinir koma á eftir,ekki eins activirnebbi wrote:ólafur !Ólafur wrote:Sælir strákar.
Mig langar að spyrja ykkur reynsluboltana nánar út i Óskar.
Minir Óskarar sem ég keypti hjá F&F eru frekar rólegir og liggja stundum með magan á botninum i langan tima.
Er það þeirra eðli að "hvila sig" og bara vera rólegir eða er þetta eitthvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af, tek það fram að þeir borða allir vel og synda lika um búrið. Bara forvitin um hvort aðrir af þessari tegund haga sér svona lika.
Jack Dempsey hjá mér er lika svona. Leggur kviðin á botnin i lengri tima og bara biður. Furðulegir maður en kanski er þetta bara eðlilegt og ég kanski bara gef þeim of mikið að þeir nenna ekki að hreyfa sig
hvernig er staðan á letingjunum ?
Sæl öll sömul aftur.
Það er nú helst að frétta af mér að ég misti einn Óskarin minn núna um siðustu helgi.
Fór i fri um helgina og þegar ég kom heim þá var hann allur.
Held að félagar hans úr sama hóp hafi gengið frá honum enda voru þeir þrir Óskarar og ég sá sá stærsta dangla i hann af og til.
Á svo sem enga aðra skyringu þar sem hinir tveir eru alsprækir sérstaklega einn þeirra. Ég bókstaflega horfi á hann stækka.
Það er nú helst að frétta af mér að ég misti einn Óskarin minn núna um siðustu helgi.
Fór i fri um helgina og þegar ég kom heim þá var hann allur.
Held að félagar hans úr sama hóp hafi gengið frá honum enda voru þeir þrir Óskarar og ég sá sá stærsta dangla i hann af og til.
Á svo sem enga aðra skyringu þar sem hinir tveir eru alsprækir sérstaklega einn þeirra. Ég bókstaflega horfi á hann stækka.