Óhress fiskur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
skinkuorgel
Posts: 2
Joined: 09 Sep 2008, 23:50

Óhress fiskur

Post by skinkuorgel »

Ég smelli bara inn tengli þar sem ég viðraði áhyggjur mínar á öðru spjallborði fyrr í dag: http://www.taflan.org/viewtopic.php?t=37967

Getur einhver litið á þetta og sagt mér hvað getur verið að hrjá fiskinn?

Takk fyrir.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Skiptu um hluta vatns daglega.

Mér leikur samt forvitni á að vita hvernig þú fórst að endurlífga fiskinn fyrst þú varst búinn að koma að honum 2 sinnum dánum :roll:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Ásta wrote:Skiptu um hluta vatns daglega.

Mér leikur samt forvitni á að vita hvernig þú fórst að endurlífga fiskinn fyrst þú varst búinn að koma að honum 2 sinnum dánum :roll:
Hellti á hann fersku vatni samkvæmt þessum póstum þarna :P örugglega allra meina bót svona ferskt vatn :P
200L Green terror búr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hvað er hann í stórri kúlu? (gullfiskurinn) best er að skipta um 20% vatnsins daglega og gefa honum lítið að éta. ertu með hitamæli hjá honum? gullfiskum liður best í 20-22 gráðu heitu vatni.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

Lindared wrote: gullfiskum liður best í 20-22 gráðu heitu vatni.
Sko besta hitastig fyrir gullfiska er 13-18 gráður en þeir geta allveg lifað i hærra og lærra. Annars þarft að skipta um vatn 30 prosent á dag og ef það virkar ekki taktu þá rör og blástu lofti i kuluna til að gera surefisrikara vatn..
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

fann þetta á einhverri fiskasíðu :)

the water temperature for goldfish can range between 4-30 degrees Celsius, but they like it best between 20-23 degrees Celsius.

veit auðvitað að gullfiskar eru kaldvatns fiskar. það á ekki að hafa hitara hjá þeim, heldur bara láta herbergis hitann sjá um að hita fiskabúrið sem er ofast um 22-25 gráður, fiskabúrið er þá nokkrum gráðum kaldara en andrúmsloftið.

þeim líður eflaust vel í 13-18 gráðu heitu vatni, það er bara erfitt að halda því svo köldu, maður þyrfti alltaf að vera að setja kalt vatn út í búrið, setja klaka ofaní búrið til að kæla það eða vera með sírennsli.


:)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er hörkusíða þetta Töflurugl. Gaman að sjá að hróður fiskaspjall.is berst víða og Birkir klikkar ekki frekar en fyrri daginn.

Þessi lína fannst mér nokkuð skondin í þessum umræðum.
og nei, maður á aldrei að skipta á öllu vatninu. fullt af einhverjum efnum og drasli sem fiskarnir hafa sankað að sér í gegnum tíðina sem þeir þurfa á að halda.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Og þessi nördasíða er með fleiri meðlimi heldur en okkar nördasíða hehe
allt er nú til hehe
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skinkuorgel
Posts: 2
Joined: 09 Sep 2008, 23:50

Post by skinkuorgel »

Þakka öllum fyrir góð svör. Er að melta þetta. Kúlan (búrið) er í ca. körfuboltastærð.
Post Reply