Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
voffi.is
Posts: 93 Joined: 21 Jul 2007, 21:08
Location: Reykjanesbær
Post
by voffi.is » 11 Sep 2008, 01:44
Má hafa anchistrur í búri með afrískum klófroskum eða er hætta á að þeir fari að narta í þær?
takk
Elskum dýrin án skilyrða......
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 11 Sep 2008, 22:11
Yfirleitt ekki gott saman.
Froskarnir geta etið eða reynt að éta ancisturnar og þær jafnvel náð að í kokinu á froskunum þegar þær setja út varnargaddana..