Hoplarchus psittacus á einhver þannig hér?

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Hoplarchus psittacus á einhver þannig hér?

Post by Fiskurinn »

Ég á þessa síkliðu tegund og ég veit að Dýraríkið tók eingöngu 10stk af þeim fyrir tæpu ári síðan. Að minni vitund hafa þessir fiskar aldrei verið fluttir inn áður. En ég mæli með þeim, langi fólki í X-tra sjaldgæfa fiska í þessum fiska flokki.
Last edited by Fiskurinn on 10 Sep 2008, 23:58, edited 1 time in total.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Fiskurinn á meðal annars þessa:

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

það má einnig geta þess að fiskarnir eru ekki komnir nema með brot af þeim lit sem þeir munu fá þegar þeir stækka/þroskast. En þeir lofa engu síður mjög góðu hvað varðar skap og lit. Það tekur þá 3-4 ár að verða til í tuskið (hrygningu) í fiskabúrum.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er þetta eithvað skylt severum?
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

ulli wrote:er þetta eithvað skylt severum?
Nei,reyndar ekki. Þessi fiskur er í raun bara einn í sinni ætthvísl.
En hér má lesa um þessa tegund:
http://www.cichlidae.com/article.php?id=67
Last edited by Fiskurinn on 11 Sep 2008, 11:14, edited 1 time in total.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Eru þetta ekki "True Parrot"?
Þetta er alveg stórglæsilegt hjá þér maður :D
Last edited by Jakob on 11 Sep 2008, 12:36, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

takk fyrir það! jújú þetta eru the one and only parrot.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

og hvað kostar svona :P
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Úff, ef mig minnir rétt, þá er stk. rétt um 9.000.- kr.
En þeir eru að vísu talsvert minni uppá Hrauni og eiga eftir að "grænka".
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

það er nú ekkert svakalegt..green terror kostar 5þ :s
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Verð er afstætt hugtak :lol:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Flottir fiskar
Last edited by Gudmundur on 12 Sep 2008, 15:43, edited 1 time in total.
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Re: Hoplarchus psittacus á einhver þannig hér?

Post by animal »

Fiskurinn wrote:Ég á þessa síkliðu tegund og ég veit að Dýraríkið tók eingöngu 10stk af þeim fyrir tæpu ári síðan. Að minni vitund hafa þessir fiskar aldrei verið fluttir inn áður. En ég mæli með þeim, langi fólki í X-tra sjaldgæfa fiska í þessum fiska flokki.
Jah! síklíðan hlýtur að vita allt um hvort þessir hafi ekki komið áður, og ef ég þekki minn mann rétt, þá hefur kiddi í Dýragarðinum örugglega ræktað þennan og jafnvel flutt út 8)
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég er reyndar hissa á því að mér hefur langað í True Parrot en fann þá aldrei :o
Gangi þér vel fiskur :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply