Einhverskonar veikindi
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Einhverskonar veikindi
Er með gullfiska sem hafa verið með hvíta bletti í meir en ár á hliðaruggum, þetta minnir á hrúðukarla eða einhverskonar myglu í útliti en fiskarnir eru annars sprækir. Þetta er mis mikið þannig að þetta er ekki eðlilegt, búið að prófa að setja oftar en einusinni Tetra gold med, veit ekki almennilega hvað ég get gert í þessu, öll ráð vel þegin.... Hefur verið að aukast stórlega upp á síðkastið.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Gæti þetta verið sporðáta?
Gúglaðu orðinu finrot eða fin rot og skoðaðu myndir.
http://images.google.com/imgres?imgurl= ... S%26sa%3DN
Gúglaðu orðinu finrot eða fin rot og skoðaðu myndir.
http://images.google.com/imgres?imgurl= ... S%26sa%3DN