KK skallar eru með aðeins kúptari haus/enni heldur en kvk skalli, sem er með slétt enni .. erfitt að sjá munin hins vegar þegar þeir eru litlir. best er bara að fá sér nokkra og bíða og sjá hvort það komi par, svo fylgjast með þeim hrygna.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L