Tjarnar pælingar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Tjarnar pælingar
Þannig er það að ég er aðeins að spá í að setja upp litla tjörn hjá mér og er að spá í að hafa hita undir tjarnardúknum (álpex rör) sem fer fyrst í gegnum gróðurhúsið mitt og síðan myndu síðustu hitaeiningarnar nítast í að halda pollinum volgum.
ég er hinsvegar að spá í hvernig best sé að leisa hreinsunar málin þar sem ekki verður sírensli í pollinn hjá mér.. góð ráð vel þeginn.
ég er hinsvegar að spá í hvernig best sé að leisa hreinsunar málin þar sem ekki verður sírensli í pollinn hjá mér.. góð ráð vel þeginn.
Jörðin myndi fljótlega stela öllum hitanum úr rörunum og þú myndir fá vök yfir tjörnina yfir veturinn
Mæli frekar með því að láta vatnið beint ofan í tjörnina og setja yfirfall á hana, með því lostnar þú við það að þurfa brjóta ísinn í tjörninni á veturna og lostnar einnig við það að þurfa gera vatnskipti
Yfirfallið sér líka um að hreinsa yfirborðið á tjörninni
Svo er til stórt úrval á hreinsibúnaði fyrir tjarnir í Dýralíf
Mæli frekar með því að láta vatnið beint ofan í tjörnina og setja yfirfall á hana, með því lostnar þú við það að þurfa brjóta ísinn í tjörninni á veturna og lostnar einnig við það að þurfa gera vatnskipti
Yfirfallið sér líka um að hreinsa yfirborðið á tjörninni
Svo er til stórt úrval á hreinsibúnaði fyrir tjarnir í Dýralíf
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Gætir líka prufað að setja hitann undir tjörnina og ef það virkar ekki þá er til sérstakur tjarnar hitari sem er tengdur við hreinsibúnaðinn
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Svona svo ég fari nú nánar út í þetta allt saman þá er ég með gróðurhús við hliðina á væntnlegri tjörn, undir öllu gróðurhúsinu er hitalögn úr álpexi. það sem ég var að hugsa um var að nota síðustu hitaeiningarnar í tjörnina, ég vek athigli á því að þetta er ekkert afall frá húsinu heldur um 70°C heitt vatn tekið beint af öfnakérfi húsins gólfið er sem sagt einn ofn þannig að tjörnin myndi nýta afallið ef svo má segja (vona að þetta komist til skila) Hitalögnin á svo að fara undir tjörnina (undir dúkinn) og eftir því sem ég best veit þá í Skagafirði leitar hitin upp. hvort þetta er svo nægilegt það verður að koma í ljós.
Hitinn leitar svosem upp, en það er ekki alveg málið - jörðin er miklu stærri varmamassi en tjörnin og á eftir að soga miklu meiri orku úr heldur en tjörnin.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það er alveg hægt að tengja varmaskipti við þessi rör
En já einangrun undir rörin
En já einangrun undir rörin
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Mæli ekki með steinull eða glerull bæði þessi efni verða fljótlega að blautri drullu
hvít einangrunarplast er málið undir rörin ef það verður valið.
en sniðugast er að nota varmaskiptir tengdan við hreynsibúnaðinn með avtb loka og ekki er verra að leggja túr að honum líka sem er hægt að skjóta inná að vetri til.
ein smá spurning ef þú ert að hugsa um að nota allan retúrinn bæði í tjörnina og garðhúsið ertu ekkert hræddur um að það hefti ofnakerfið í húsinu ertu að nota 25mm álpex í garðhúsinu.
Ef ekki þá ættir þú ekkert að pæla meira í þessu nema kanski útbúa sér kerfi fyrir tjörnina.
ein önnur spurning enn ekki kemur 70 gráðu heitt vatn frá húsinu ertu ekki að meina inní það eðlilegt er um 25 gráður frá húsum.En ef þú ert með 70 gráður þá getur þú leikið þér annsi mikkið með það þar til þú lagar ofnakerfið í húsinu hehehehe.ílla farið með heitavatnið í skagafirðinum ef þetta er rétt.

en sniðugast er að nota varmaskiptir tengdan við hreynsibúnaðinn með avtb loka og ekki er verra að leggja túr að honum líka sem er hægt að skjóta inná að vetri til.
ein smá spurning ef þú ert að hugsa um að nota allan retúrinn bæði í tjörnina og garðhúsið ertu ekkert hræddur um að það hefti ofnakerfið í húsinu ertu að nota 25mm álpex í garðhúsinu.
Ef ekki þá ættir þú ekkert að pæla meira í þessu nema kanski útbúa sér kerfi fyrir tjörnina.
ein önnur spurning enn ekki kemur 70 gráðu heitt vatn frá húsinu ertu ekki að meina inní það eðlilegt er um 25 gráður frá húsum.En ef þú ert með 70 gráður þá getur þú leikið þér annsi mikkið með það þar til þú lagar ofnakerfið í húsinu hehehehe.ílla farið með heitavatnið í skagafirðinum ef þetta er rétt.
Ég verð með þá í raun bæði gróðurhúsið og tjörnina á ofnakérfinu. við erum ekkert að tala um neitt afall hérna. það er notað annarstaðar í sjnóbræðslukérfi, heitavatnið byrjar bara að fara í gegnum gróðurhúsið og færi þá væntanlega síðast undir tjörnina ef af verður og síðan aftur inn á ofnakérfið og þaðan í snjóbræðslukérfið ásamt öllu hinu vatninu sem kémur frá íbuðarhúsinu þannig að fyrst er vatnið um 60-70°C þegar að það kémur í lagnirnar undir gróðurhúsinu og þar fellur hitinn væntanleg eitthvað og endar svo með að fara undir tjörnina og áfrmm aftur inn í íbúðarhúsið inná retúrinn á ofnakérfinu. ég er semsagt ekki að hugsa um að nota neitt afall heldur ofnavatnið sjálft. réttara sagt ég er að nota ofnavatnið sjálft til að hita upp gróðurhúsið þessa dagana. við erum að tala um tjarnar sýnishorn sem er kanski tonn af vatni
það á reyndar eftir að ganga frá hitastýringunni á húsinu þannig að ég sé ekki hitan á vatninu sem er að koma í gegnum það (sá búnaður liggur inní gróðurhúsi ótengdur en stendur til bóta) en lögnin er vel volg þegar að maður heldur utanum lagninar, það er enginn að tala um að halda tjörninni heitri yfir vetra en halda henni vel frostfrírri og það dugar gullfiskum. þeir eru jú í grunninn kalvatnsfiskar.

það á reyndar eftir að ganga frá hitastýringunni á húsinu þannig að ég sé ekki hitan á vatninu sem er að koma í gegnum það (sá búnaður liggur inní gróðurhúsi ótengdur en stendur til bóta) en lögnin er vel volg þegar að maður heldur utanum lagninar, það er enginn að tala um að halda tjörninni heitri yfir vetra en halda henni vel frostfrírri og það dugar gullfiskum. þeir eru jú í grunninn kalvatnsfiskar.