Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 18 Sep 2008, 11:03
mig langaði bara allt í einu að vita hvað eitt convikt par þarf lámark stórt búr?
kristinn.
-----------
215l
naggur
Posts: 494 Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:
Post
by naggur » 18 Sep 2008, 11:55
ég myndi segja.......... ekkert undir 100L
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð
sem er núna DAUÐ
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 18 Sep 2008, 16:23
hugsa að þau geti nú alveg verið í minna en 100L en auðvitað er alltaf best að hafa búrið aðeins of stórt,frekar en of lítið.
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 18 Sep 2008, 16:33
inga þóran skrifaði:
hugsa að þau geti nú alveg verið í minna en 100L en auðvitað er alltaf best að hafa búrið aðeins of stórt,frekar en of lítið.
hversu lítið helduru að það megi vera án þess að það sé of lítið?
kristinn.
-----------
215l
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 18 Sep 2008, 16:44
1-3l er feykinóg
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 18 Sep 2008, 16:48
væri það ekki full mikið í líkingu við þetta?
-Andri
695-4495
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 18 Sep 2008, 17:04
ég hef þá bara í 25l búrinu þegar hinir eru dauðir.
kristinn.
-----------
215l
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 18 Sep 2008, 17:08
25l er of lítið.
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 18 Sep 2008, 17:36
síðast sagðiru að 1-3l væri feikinó!
kristinn.
-----------
215l
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 18 Sep 2008, 17:38
Það var allveg pott þétt Kaldhæðni
finnst 60 lítra allveg minnsta stærðin fyrir þá
Minn fiskur étur þinn fisk!
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 18 Sep 2008, 17:40
ó...
kristinn.
-----------
215l
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 18 Sep 2008, 18:11
ég á líka ágætis nestisbox sem ég get lánað þér undir þá!
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 18 Sep 2008, 18:23
hehe
kristinn.
-----------
215l
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 18 Sep 2008, 18:47
Convict eru þannig fiskar að þeir hrygna 1sinni í mánuði ef að þú tekur seiðin frá. Það væri þessvegna hægt að skella pari í fötu með stein í og þau mundu hrygna á hann
Ég var með LÍTIÐ convict par í 25l búri einusinni og parið hrygndi, hálfu ári síðan var ég með 50stk. 7cm Convict í 25l búri.
Mér finnst sjálfum að það sé alveg hægt að bjóða þeim upp á 25l búr, þeim líður bara ekki mjög vel í því. 60L er passlegt þannig að pari líði vel.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 18 Sep 2008, 19:49
cool, en hvað þarf hitinn að vera mikill?
kristinn.
-----------
215l
gunnikef
Posts: 281 Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik
Post
by gunnikef » 18 Sep 2008, 20:09
26 er fint
gunni
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 18 Sep 2008, 20:20
takk!
kristinn.
-----------
215l