Málin á því eru:
Lengd: 140cm
Breidd: 20cm
Hæð: 17cm
Botn- og bakgler eru máluð blá, frauðplast límt undir til öryggis, s.s. hægt að leggja það beint á hvað sem er án hættu á að skemma botninn.
Lögunin á búrinu er frekar hentug, það býður upp á gott sundpláss fyrir fiska í smærri kantinum.
Flatarmálið á því er 0,28m2 en til samanburðar er flatarmálið á hefðbundnu 60L búri 0,18m2
Ekkert fylgir með búrinu annað en álímdur hitamælir, ég er búinn að henda grindinni og allri umgjörð.
Ég á hins vegar litlar hreinsidælur og jafnvel eitthvað meira sem ég get selt aukalega með.
Nokkrar myndir:



Verð: tilboð óskast