Smá spurning ásamt myndum :)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Smá spurning ásamt myndum :)

Post by Agnes Helga »

Image

Image

Það er frekar erfitt að ná myndum af þessu kvikindi, en hvað er þetta? Mér var selt þetta sem ancistra á sínum tíma ( f. 1-2 ári man ekki alveg) þá var þetta smá trítill, þessi suga er orðinn 12 cm nuna löng, er þetta pleggi eða ? finnst hún vera svo grófgerð og þannig á miðað við anistrurnar sem ég er með einnig í búrinu.

Image
Þessum er farið að vaxa skegg, hann á eftir að verða myndarlegur þessi.

Image
Nýju skalarnir mínir (setti barbana í annað búr og seldi kribbana og blágúramana.)

Image
Yfirlits mynd, þarf að fara grisja þessa valinsneru eitthvað :lol:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Jebb þetta skal vera plecostomus sp. /pleggi
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Common pleco þá? Verða þeir ekki huge? :?


- Edit: Googlaði og sá að þeir verða nokkuð stórir, meiri ástæða til að fá sér stærra búr þegar hann verður of stór fyrir 85 L búrið mitt :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

magnað að þú hafir átt hann í 1-2 ár og hann sé ennþá svona lítill..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já.. Ég veit ekkert um svona.. hélt bara þetta væri ancistra og er voða græn í þessum fiskamálum.. fyrst var hann í 60 L búri, og nuna er hann í 85 L búri.. Hann étur mikið svona fiskamat sem fer á botnin, gúrkur og náttúrulega þörung. Hann hefur lengi verið bara einn um botninn og allt, en fyrir stuttu þá bætti ég við 2 litlum ancistrum við.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

jámm.. en þetta er allavega venjulegur pleggi og hann á eftir að verða stór :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þessi er víst kallaður common pleco, flott að hann er enn svona lítill, hann ætti að vera mikið stærri en þetta.
Verða venjulega 35cm en hafa sést alveg hátt upp í 40-50cm. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

heheh, kannski er ég með dverg-plegga bara :lol:

Hvað er í gangi hjá ancistru-kk hjá mér.. hann er alltaf undir steini, sé hann bara hreyfa uggana undarlega og hann er að reka kvk alltaf í burtu og það koma svona gaddar út á hausnum á honum líka ef kvk kemur of nálægt.. Sé samt ekki hvort hrogn séu þarna undir.. bara hreyfingar. En skrýtin hegðun.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

pottþétt með hrogn, miðað við þessa lýsingu hjá þér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Rekur hann þá kerlu svona burt? :shock:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ef hann er þarna í búrinu hjá þér á einum stað, blakandi uggunum þá er hann mjög líklega með hrogn. þeir blaka uggunum ótt og títt til að fá súrefni að hrognunum og til að halda vatninu á hreyfingu hjá þeim. þeir vilja ekki að kvk séu að þvælast þar sem þeir eru að passa hrognin.

annars reka kk ancistrur oft kvk í burtu, ef þær eru að þvælast fyrir þeim, ef þær fara nálægt hvíldarstaðum þeirra eða þegar þeir eru að borða t.d.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Agnes Helga wrote:Rekur hann þá kerlu svona burt? :shock:
Já hann getur gert það.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk fyrir svörin, vonandi er hann með hrogn :D Þau hafa hryngt einu sinni áður en það mistókst þá því að ég þurftu að flytja búrið. Hvað eru þau lengi að klekjast? :P Veit nú ekki reyndar hvenær þau hryngdu :roll:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Males attract female to small cave or hollow, then guard eggs after fertilization through hatching (4-8 days) until fry are free swimming (4-6 days after hatching)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk æðislega, sá í nokkur hrogn áðan :) Það eru fleiri núna heldur en síðast :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

til hamingju :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk :D Finnst þetta geðveikt spennóó :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Image
Nói og gullfiskavasinn :P
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

hehe, ertu með sér herbergi fyrir hamstra þarna fyrir aftan?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Neinei, á enga hamstra (þeir eru ekki svona stórir), þetta eru nú kanínur og eru inn á klósetti í huge búri þar :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

óóóó.........hehe
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

jám.. maður býr nú í hálfgerðum dýragarði hérna :P
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

myndarlegur hundur :)

flottur gullfiskavasinn. ég á svipaðan vasa sem mig langaði einu sinni að nota undir bardagafisk. kannski ég profi :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk, já.. mér finnst þetta mjög töff og finnst þetta heldur betra en kúlan :wink: Líka fallegt skraut :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Jæja, sá að það eru komin kviðpokaseiði :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Superturtle
Posts: 18
Joined: 28 May 2008, 12:32
Location: Suðurland

Post by Superturtle »

Agnes! Da queen of animals!
:)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Hæhæh smáfréttir héðan, báðir skalarnir gáfu upp öndina af óljósum ástæðum, gerði aftur vatnaskipti og er núna bara með einn hvítan skala með gulum haus, voða sætur og 5 tetrur. Allt gott að frétta annars, gerði góða grisjun á valinsnerunni, plegginn hefur tekið e-h vaxtarkipp, komið annað holl af ancistruhrognum og mér til ánægju sá ég 2 seiði úr síðasta holli hafa lifað og eru að laumupúkast bakvið dæluna og á henni.

Image
Eitt af seiðunum, erfitt að ná mynd af þessum krúttum.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply