Polypterus Senagalus

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Polypterus Senagalus

Post by SteinarAlex »

Ég skil þetta ekki Senagalusinn minn er bara allt í einu blássin upp hann er fylltur af lofti og flýtur ef hann er ekki undir einhverju ?? hvað er að. :?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

sést s.s. á honum að hann sé fullur af lofti ? eða er hann bara að fljóta ?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Post by SteinarAlex »

það sést og líka ef það mundi ekki sjást þá eru enginn seyði sem hann getur étið ég gef honum stundum rækjur enn hann er ekki svona lengi að melta þær
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Polypterusar eiga það til að vera upp við yfirborðið annað slagið, ertu með einhverja botnfiska sem geta verið að bögga hann? s.s einhverjar sugur. er salt í vatninu hjá honum? Pínu pælingar.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ef að það er eins og bringan á honum er uppblásin þá er þetta bara rækja :)
Þeir sækja oft mikið í yfirborðið.
good luck Alex.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Post by SteinarAlex »

ég gef honum einstaka sinnum rækjur það sést greinilega að þetta er ekki eithvað sem hann hefur étið og nei ég er ekki með neinar sugur
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

maður hefur lesið um polypterusa sem hafa étið möl/stein, stíflast, bólgnað upp og drepist.

það drápust tveir litlir senegalus hjá mér á síðasta ári úr einhverju, annar þeirra bólgnaði mikið upp, hélt það væri möl inní honum en svo virtist ekki vera þegar hann var dauður.

Annars heyrist á þér að þetta sé ekki venjuleg bumba og að hann fljóti óeðlilega ?
Eru hann eitthvað rauðleitur ?

er bumban svona eða stærri?
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Post by SteinarAlex »

Hún er stærri. Og það er eitt sem ég skil ekki hann er búinn að vera svona frekar lengi og maginn er alltaf að stækka og minka
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er þetta ekki bara Bloat?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply