Gengur þetta saman? Þá er ég að tala um mun einhver fiskur verða útundan?
2x ocellaris Peacock Bass. 10cm
1x Gold Clown Knife 10
1x Polypterus Lapradei 15-20cm
1x Oscar 10cm
Mun þetta ganga. Ocellaris verða auðvitað stórir og stækka hratt en ég mun passa að enginn eða sem færstir verða étnir.
Vantar uppl.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Vantar uppl.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ég er nokkuð viss um að enginn hér hefur reynsu af þessum cichla síkliðum og geti því ekki gefið neinar reynslusögur af þeim...
en miðað við stærðina á þeim þá myndi ég persónulega ekki treysta clown knife eða polypterus með þeim.
Hnífarnir eru ekkert að berjast á móti fyrr en þeir eru orðnir mjög stórir sem tekur dágóðan tína og það er ekki mælt með því að hafa polypterusa með grimmum síkliðum. maður hefur heyrt mörg dæmi þess að polypterusar hafi misst augun útaf einhverjum stælum í síkliðum.
varstu ekki annars kominn með ágætis plan hér um daginn sem þú ætlaðir að fara eftir næstu árin ?
en miðað við stærðina á þeim þá myndi ég persónulega ekki treysta clown knife eða polypterus með þeim.
Hnífarnir eru ekkert að berjast á móti fyrr en þeir eru orðnir mjög stórir sem tekur dágóðan tína og það er ekki mælt með því að hafa polypterusa með grimmum síkliðum. maður hefur heyrt mörg dæmi þess að polypterusar hafi misst augun útaf einhverjum stælum í síkliðum.
varstu ekki annars kominn með ágætis plan hér um daginn sem þú ætlaðir að fara eftir næstu árin ?