325 ltr. búr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Það lýst mér vel á, góðir hlutir gerast hægt
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Last edited by Vargur on 30 Jan 2007, 19:21, edited 1 time in total.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já! Djöfulsins snillingur ertu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Færði Kribbana úr búrinu áðan.
Convit búin að hrygna þegar ég kom heim og hvíta convict virðist vera tilbúin, allaveg lætur hún eins og lóðatík og er með totu undir sér.
Brikkaseiðin eru farin að taka á sig mynd, þ.e. þau eru hætt að vera bara haus og hali.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

mig vantar alltaf seiði :wink:

bara svona rímænder.... ef.... já....
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

hehe... þetta eru nú bara hrogn ennþá :P
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hélt að hrognin væru farin en sá eitthvað sprikla í mölinni áðan þegar ég kíkti í búrið. Passar fínt því nú er ég búin að losa 50 ltr. búrið sem mun þá verða uppeldisbúr (og Birkir, égerekkibúinaðgleymaaðþigvantarseiði)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

þú ert svo mikið yndi.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Loksins smá vatnsskipti áðan. Nú ætla ég að reyna að skipta oftar um vatn og heldur minna í einu, hef alltaf verið að taka 60-80 % í einu sem hefur reyndar ekkert reynst illa en ég ætla aðeins að prófa hina aðferðina.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Tók flest öll convict seiðin í gær og setti í sér búr.
Tók svo eftir því áðan að brichardi var var búin að hrygna og meira að segja allt farið að sprikla þar. Ég ætla að ná þeim eftir nokkra daga og setja í annað búr.
Það eru enn 4 seiði eftir úr seinasta holli og þau eru orðin brikkaleg í útliti.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það eru enn 4 seiði eftir úr seinasta holli og þau eru orðin brikkaleg í útliti.
Eru þau seyði í umsjá foreldranna ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, þau halda sig alveg heima við og foreldrarnir passa, eru þó ekki eins hörð í að reka frá eins og þegar seiðin voru minni.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Nú er nýjasta seiðahollið orðið nógu stórt til að flytja þau yfir í 50 ltr. búrið.
Skemmtilegt að sjá að það er búið að flytja hópinn í kuðung, ég hélt fyrst þegar ég kom heim áðan að búið væri að éta allt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Brikkarnir eru í banastuði.
Tók seyðin frá þeim í gær en nú eru komin ný, þeir hafa þá átt hóp í leyni.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ha ha, góðir að fela fyrir þér seyðahollið. :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hehe, ótrúlegar skepnur, ég verð alltaf hrifnari og hrifnari af þeim þó flestum kunni að þykja þeir óspennandi.

Þegar ég var að dæla seyðunum úr kom einn brikkinn og dúndraði í slönguna, það var ekkert smá högg.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Brikkarnir eru ótrúlegir. Þeir eru að leggja undir sig búrið. Smátt og smátt færa þeir sig nær miðju og það þrengist um hina sem má alls ekki ske.
Ætli þeir myndu bakka ef ég tæki öll seiðin frá þeim? Er einhver sem veit það?

Svo er ég að berjast við þörung í búrinu, kemur alltaf græn slæða yfir mölina og á glerið. Ég ætla að prófa að blanda dekkri möl saman við, var sagt af sexý manni að það gæti verið málið :P
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

eggjandi!
:shock:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Smá update og nýjar myndir.
Ég breytti búrinu um daginn, fækkaði um eina grjóthrúgu því Brikkarnir voru orðnir ansi plássfrekir. Convict var líka að bola kuðungasíkliðunum í burtu og voru þær mikið til við yfirborðið.
Mér finnst þessi breyting hafa orðið til góðs, það ríkir meiri friður í búrinu.

Búrið eins og það lítur út núna: (stundum erfitt að velja eina mynd úr öllu sem maður tekur :oops: )
Image
Image
Image
Image
Image
Kvk convict, smá tætt í framan eftir áflog
Image
Fallegt bros sem ég fékk þarna, athugið að ég átti ekki við augnlitinn. Kom svona fallega út á myndinni
Image
Image
Image
Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Sumir geta nú tekið aldeilis stórt upp í sig (er ekki að tala um mig), fyrst kemur mynd af eðlilegu ástandi en svo með mouthfull:

Image
Image
Image
Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

þetta er rugl
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fékk svartan calvus í dag, geggjað flottur með bláar varir.
Kem með mynd á næstunni.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Tölvan mín er enn í viðgerð og á meðan koma engar myndir, nenni ekki að skríða á hnjánum undir borði til þess eins að plögga myndavélinni í gömlu tölvuna.
Það var kominn seiðahópur hjá Brichardi þegar ég kom úr bústaðnum í dag. Það vantar ekki náttúruna í þessa fiska. Ég tók frá þeim hóp um daginn og setti í sér búr ásamt jafnstórum convict seiðum en það komst ekkert upp af þvi nema convict sem er svo smátt og smátt að lenda í kjafti frontosanna minna.
Það eru 3 brikka seiði í búrinu sem ætla að hafa það. Þau eru "næstum því" orðin nógu stór til að meika það, gætu samt enn lent í óvinakjafti.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Nýjasti limurinn í búrinu

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Djöfull er þessi flottur. Mikið hlakka ég til þegar ég get sett upp síklíðubúr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Skipti um vatn í gær, ca. 50% og hreinsaði dæluna... ekki veitti af.. jakk. Hreinsaði líka slöngurnar með þessum fínu burstum sem ég keypi um daginn.
Lenti svo í skelfilegu brasi með dæluna og það flæddi á gólfið hjá mér 2x, ég var ekki mjög kát klukkan 1:30 í nótt og því síður rétt fyrir 7 í morgun.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er svipað og hjá mér um daginn þegar ég var að hreinsa tunnudæluna mína... Missti hana í gólfið og allt filtervesenið fór útum ALLT! Ég var í hálftíma að tína upp keramikhringi og kúlur og drasl..

Og svo tókst mér að brjóta smellu á tunnunni í þokkabót :|
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst að það ætti að veita áfallahjálp í svona tilfellum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þessi gella er ótrúlega hörð af sér. Hún er ótrúlega lítil en hún stendur föst á sínu og slæst fram í rauðan dauðann. Stundum lítur hún út eins og það hafi sprungið tyggjókúla framan í hana, svo tætt getur hún verið og eitt sinn hélt ég að hún myndi missa annað augað, svo blóðugt var það.
En hún nær alltaf að skríða saman og dregur sig aldrei í hlé.
My kind of girl.
(Glerið kannski ekki alveg hreint og fínt)

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er svo frekar mikil plága hjá mér þessa dagana. Blágrænn illa þefjandi þörungur sem er eins og slæða. Ég ætla að vera dugleg í vatnsskiptum næstu daga og athuga hvort það lagist eitthvað.
(ef einhver vill æfa sig að skipta um vatn má sá hinn sami koma til mín :crazy: )

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply