Dæla í 160 - 200 L búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
kokpoki
Posts: 43
Joined: 26 Apr 2008, 23:34

Dæla í 160 - 200 L búr

Post by kokpoki »

ég er að hugleiða það að smíða mér 160-200 lítra búr (ekki alveg búin að ákveða hvort það verður...

en hvernig dælu mæliði með í fyrir ferskvatnsfiska ??

ég á fluval dælu sem fer ofan í búrið sem að á að höndla 200L búr var mér sagt...

er eitthvað meira vit í því að fara að fjárfesta í tunnudælu ? og ef svo hvernig dælu ?? helst ekkert alltof dýra :)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

5 centin mín..... tunnudæla eða ekki tunnudæla er bara spurning hvort þú vilt horfa á dæluna í búrinu. þessi fluval dæla er örugglega fín, og gerir alveg sitt gagn með eðlilegum filterskiptum. Ég reif fullkomlega fína innbyggða juweldælu úr búrinu mínu af því að hún var akkúrat í sjónlínu úr sófanum og ég fékk góða notaða eheim tunnudælu á spottprís. Ég þarf ekki að taka filterana í dælunni eins oft en þeir eru örugglega dýrari. Í þínum sporum myndi ég byrja með fluvaldæluna og splæsa frekar í dýrari tunnudælu seinna.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég myndi byrja á að smíða búrið og hafa svo augun opin, það er annað slagið verið að selja notaðar dælur á góðu verði.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
kokpoki
Posts: 43
Joined: 26 Apr 2008, 23:34

Post by kokpoki »

okimm ég er búin að ákveða þetta.. átti gamalt búr sem ég ætlaði að selja en er hættur við það og er búin að vera að basla við það í kvöld að taka það í sundur og ætla svo með það í fyrramálið að láta skera af því þannig að búrið mun koma til með að vera 160 lítrar og málin verða 80x40x50 :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Tunnudæla eða sump, allt annað er sorp ;)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply