Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
kokpoki
Posts: 43 Joined: 26 Apr 2008, 23:34
Post
by kokpoki » 25 Sep 2008, 23:29
hversu stórt búr þarf ég að hafa til að hafa sikiliður ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 25 Sep 2008, 23:34
Það fer nú talsvert eftir því hvaða sikliður þú ert að hugsa um.
kokpoki
Posts: 43 Joined: 26 Apr 2008, 23:34
Post
by kokpoki » 25 Sep 2008, 23:37
bara einhverjar flottar sem að eru ekki of stórar fyrir 160L búr
geturu kannski bennt mér á einhverjar ?
þar sem ég hef nú ekki mikið vit á sikiliðum
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 25 Sep 2008, 23:38
það eru til svo margar mismunandi síklíður. fyrir betri svör, er best að koma með betri spurningar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 25 Sep 2008, 23:46
nokkrir yellow lab (samt alveg á mörkunum) tveir til fjórir skallar, fiðrildasíklíður, kribbar, eða tvö pör af dvergsíklíðum. tvær til fjórar tegundir af Tanganyika síklíðum. (litlum) þetta eru dæmi um síklíður sem þú gætir haft.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L