sandur í búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
kokpoki
Posts: 43
Joined: 26 Apr 2008, 23:34

sandur í búr

Post by kokpoki »

hvernig er það með sandin í búrið hvar er ódýrast að kaupa sandin... og ég er búin að lesa hérna að það er ekkert ægilega sniðugt að skella sér bara útí fjöru og ná sér í fötu af sandi :)

hvað hafið þið gert til að komast sem hagstæðast útúr þessu ? :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er ekkert mál að fara í fjöruna eftir sandi.
Fyrir utan fjöruna þá eru Bm Vallá og Björgun ódýrustu kostirnir.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Ég myndi bara ná mér í góða sjávarmöl, og skolaðu vel.
Mölinn er miklu betri enn sandurinn, að mér finnst.
Ég var með ljósan sand, svo kallað kvars, það kom mjög flott út.
Keypti hann í Polsen, 50 kg poki, kostaði rétt um 2500 kr.
Gæti reyndað kostað meira í dag, það hefur allt hækkað mikið.
kokpoki
Posts: 43
Joined: 26 Apr 2008, 23:34

Post by kokpoki »

og hvernig er þá best að þrífa hann þar sem að það er jú allveg slatti af salti og drullu í sandinum ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú tekur náttúrulega ekki sand sem er fullur af drullu.
Skolar svo bara sandinn í fötu með rennandi vatni þar til vatnið er ekki lengur gruggugt.
kokpoki
Posts: 43
Joined: 26 Apr 2008, 23:34

Post by kokpoki »

okimm... ætli ég geri mér þá ekki glaðan dag og skelli mér í fjöruferð í sandvíkina :P
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mæli með því að kaupa bara sand, kostar ekki mikið og er safe, sandur/Möl/Steinar í fjörunni getur verið mengað og borið leifar af olíu með sér
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ekki í sandvíkinni :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Post by sono »

Hæ ég er með 30 kg sirka af svörtum sandi sem ég keypti hjá björg ef þú vilt fá hann gefins geturu send mér ep.
250 litra sjávarbúr
Post Reply