Hefur einhver reynsluna af sea monkeys? ég er að pæla er hægt að fá þá hér á landi í dýrabúðum?
Er hægt að fóðra fiska eins og trúða á sea monkeys ?
sea monkeys
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
sea monkeys
250 litra sjávarbúr
sea monkeys er bara artemía. Getur keypt hana í betri gæludýrabúðum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net