Það er ein hérna í vinnunni sem er með lítinn gullfisk í kúlubúri... Ég kíkti á hann áðan og hann var að hegða sér soldið furðulega, svona eins og hann vildi synda á hlið...
Ég tékkaði á vatninu, sem var í lagi, skipti aðeins um til öryggis. Hann borðar... þannig þetta er vonandi ekkert stórmál, en undarleg hegðun öllu heldur.
Ég get ekki náð myndum af þessu því miður, en vona að lýsing á atferlinu sé nógu ljós
hvað er hann í stórri kúlu? ef hann er í lítilli kúlu ert best að skipta um 50% daglega, gefa honum bara lítið að borða, því matur mengar svo ef óétinn matur verið eftir. honum á eftir að líða miklu betur.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L