Smá spurning ásamt myndum :)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Smá spurning ásamt myndum :)
Það er frekar erfitt að ná myndum af þessu kvikindi, en hvað er þetta? Mér var selt þetta sem ancistra á sínum tíma ( f. 1-2 ári man ekki alveg) þá var þetta smá trítill, þessi suga er orðinn 12 cm nuna löng, er þetta pleggi eða ? finnst hún vera svo grófgerð og þannig á miðað við anistrurnar sem ég er með einnig í búrinu.
Þessum er farið að vaxa skegg, hann á eftir að verða myndarlegur þessi.
Nýju skalarnir mínir (setti barbana í annað búr og seldi kribbana og blágúramana.)
Yfirlits mynd, þarf að fara grisja þessa valinsneru eitthvað
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
magnað að þú hafir átt hann í 1-2 ár og hann sé ennþá svona lítill..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Já.. Ég veit ekkert um svona.. hélt bara þetta væri ancistra og er voða græn í þessum fiskamálum.. fyrst var hann í 60 L búri, og nuna er hann í 85 L búri.. Hann étur mikið svona fiskamat sem fer á botnin, gúrkur og náttúrulega þörung. Hann hefur lengi verið bara einn um botninn og allt, en fyrir stuttu þá bætti ég við 2 litlum ancistrum við.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
jámm.. en þetta er allavega venjulegur pleggi og hann á eftir að verða stór
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
heheh, kannski er ég með dverg-plegga bara
Hvað er í gangi hjá ancistru-kk hjá mér.. hann er alltaf undir steini, sé hann bara hreyfa uggana undarlega og hann er að reka kvk alltaf í burtu og það koma svona gaddar út á hausnum á honum líka ef kvk kemur of nálægt.. Sé samt ekki hvort hrogn séu þarna undir.. bara hreyfingar. En skrýtin hegðun.
Hvað er í gangi hjá ancistru-kk hjá mér.. hann er alltaf undir steini, sé hann bara hreyfa uggana undarlega og hann er að reka kvk alltaf í burtu og það koma svona gaddar út á hausnum á honum líka ef kvk kemur of nálægt.. Sé samt ekki hvort hrogn séu þarna undir.. bara hreyfingar. En skrýtin hegðun.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
ef hann er þarna í búrinu hjá þér á einum stað, blakandi uggunum þá er hann mjög líklega með hrogn. þeir blaka uggunum ótt og títt til að fá súrefni að hrognunum og til að halda vatninu á hreyfingu hjá þeim. þeir vilja ekki að kvk séu að þvælast þar sem þeir eru að passa hrognin.
annars reka kk ancistrur oft kvk í burtu, ef þær eru að þvælast fyrir þeim, ef þær fara nálægt hvíldarstaðum þeirra eða þegar þeir eru að borða t.d.
annars reka kk ancistrur oft kvk í burtu, ef þær eru að þvælast fyrir þeim, ef þær fara nálægt hvíldarstaðum þeirra eða þegar þeir eru að borða t.d.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Takk fyrir svörin, vonandi er hann með hrogn Þau hafa hryngt einu sinni áður en það mistókst þá því að ég þurftu að flytja búrið. Hvað eru þau lengi að klekjast? Veit nú ekki reyndar hvenær þau hryngdu
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
-
- Posts: 18
- Joined: 28 May 2008, 12:32
- Location: Suðurland
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Hæhæh smáfréttir héðan, báðir skalarnir gáfu upp öndina af óljósum ástæðum, gerði aftur vatnaskipti og er núna bara með einn hvítan skala með gulum haus, voða sætur og 5 tetrur. Allt gott að frétta annars, gerði góða grisjun á valinsnerunni, plegginn hefur tekið e-h vaxtarkipp, komið annað holl af ancistruhrognum og mér til ánægju sá ég 2 seiði úr síðasta holli hafa lifað og eru að laumupúkast bakvið dæluna og á henni.
Eitt af seiðunum, erfitt að ná mynd af þessum krúttum.
Eitt af seiðunum, erfitt að ná mynd af þessum krúttum.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr