Halló
Ég sjálf er ekki með fiska, ég er með 2 bökur
En ég ætlaði að spurja um hérna vatn í fiskabúrum eða bara búrum almennt, mágkona mín er með eitt fiskabúr með fullt af fiskum í (gúbbí og neontetrur og svona) og vatnið verður alltaf grænt á litið og sést varla í gegnum það. Hvað er þá aftur í gangi?
Ég las um það einu sinni en ég er búin að steingleyma því.
ef sólarljós nær að skína þá það þá gæti það orðið grænt eða þá langur ljósatími. til að losna við það er að minnka ljósatíman, slökkva kannski á ljosunum í alveg fjóra daga og gefa lítið sem ekkert að borða. svo þegar þörungurinn er farinn, þá skipta um 50% af vatni.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
takk fyrir svörin. Ég ætla að láta hana vita af þessu. Hún nefnilega lætur ljósið vera á bara 24/7. Og skiptir ógeðselga sjaldan um vatn. Þoli ekki meðferð hennar á dýrum