Fiskar í skiptum...! [BÚIÐ]
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskar í skiptum...! [BÚIÐ]
Jæja ég ætla að fara að tæma 50L búr hjá mér og vera bara með eitt búr í bili..
Þannig að ég þarf að losna við eftirfarandi fiska..
3x Sverðdragar (2x orange 1x svartur) + Fullt af seiðum
5x Neontetrur
3x Zebra Danio
2x Tiger pleggar L002
1x Procambarus Fallax humar sem er farinn að taka liti..
Ég væri til í amerískar síkliður í skiptum þó kemur aðeins til greina að taka við seiðum eða ungfiskum.
Hátt á óskalista hjá mér eru..
Texas
Jack dempsey
Salvini
Jafnvel convict..
Ef þið eruð með eitthva annað endilega bara bjóða..
Þannig að ég þarf að losna við eftirfarandi fiska..
3x Sverðdragar (2x orange 1x svartur) + Fullt af seiðum
5x Neontetrur
3x Zebra Danio
2x Tiger pleggar L002
1x Procambarus Fallax humar sem er farinn að taka liti..
Ég væri til í amerískar síkliður í skiptum þó kemur aðeins til greina að taka við seiðum eða ungfiskum.
Hátt á óskalista hjá mér eru..
Texas
Jack dempsey
Salvini
Jafnvel convict..
Ef þið eruð með eitthva annað endilega bara bjóða..
Last edited by vkr on 05 Oct 2008, 22:40, edited 1 time in total.
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
Þess vegna getum við verið vinir;)
Jæja nú er allt farið nema einn pleggi..
Það voru tveir búnið að bjóða oscar í hann, en allt í einu er eitthvað lítið um svör frá þeim "svekkjandi"..
En mér semsagt langar í lítinn oscar fyrir kvikindið, svo ef þér vantar að losna við einn slíkann endilega sendu mér línu ..
Það voru tveir búnið að bjóða oscar í hann, en allt í einu er eitthvað lítið um svör frá þeim "svekkjandi"..
En mér semsagt langar í lítinn oscar fyrir kvikindið, svo ef þér vantar að losna við einn slíkann endilega sendu mér línu ..
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
Þess vegna getum við verið vinir;)