Salt vs. ferskt

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Cundalini wrote: En ef að þér finnst neontetran einn fallegasti fiskur sem til er, þá ertu bara búinn að finna þinn sess í fiskabransanum
Ertu að gera lítið úr mér sem fiskááhugamanni ?
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

persónu lega fynnst mér saltið ekkert spennandi en ef ég væri cundalini þá mundi ég passa mig betur við hvern maður er að ibba sig
:D :D :lol: :lol: :lol:
er að fikta mig áfram;)
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Þið eruð ekki að hugsa nógu mikið út fyrir kassann það eru til fleiri fiskar en maður getur keypt í dýrabúðum.
Ég er núna að setja upp kaldsjávarbúr og er kominn með nokkur dýr í það.
Karakterinn í kröbbunum og fiskum eins og steinbít og skötusel finnur maður ekki í ferskvatnsfiskum (þótt að óskarinn sé mjög skemmtilegur). Eini gallinn er að það er ekkert auðvelt að hafa þá, hvað þá ef maður er ekki með sírennsli.
En það er algjör óþarfi að vera að metast og bara spurning um að hver finni sinn stað í fiskunum og hafa þá fiska sem heilla mann.
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Hey, sá einhver linkana sem ég setti inn :?: :hákarl:
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Vargur wrote:
Cundalini wrote: En ef að þér finnst neontetran einn fallegasti fiskur sem til er, þá ertu bara búinn að finna þinn sess í fiskabransanum
Ertu að gera lítið úr mér sem fiskááhugamanni ?
Nei það dettur mér ekki til hugar,höfum það á hreinu, ég ber mikla virðingu fyrir þér sambandi við fiska og þann áhuga sem þú hefur á þeim.
En mér finnst þú full yfirlýsingarglaður sambandi við sjávarfiska.
Ég er ekki viss um að þú vitir hver ég er, en við rökræddum mikið um fiska, þegar þú varst að vinna hjá fiskabúr.is, ég var þá á blári súkku 750
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

mixer wrote:persónu lega fynnst mér saltið ekkert spennandi en ef ég væri cundalini þá mundi ég passa mig betur við hvern maður er að ibba sig
:D :D :lol: :lol: :lol:
Hvað áttu við? Við hljótum að geta spjallað hérna samman, án þess að vera að kasta skít í hvorn annan.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

þetta var nú bara svona nett grín en ef þú tókst þetta inn á þig þá bið ég afsökunar.
er að fikta mig áfram;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Cundalini wrote: Nei það dettur mér ekki til hugar,höfum það á hreinu, ég ber mikla virðingu fyrir þér sambandi við fiska og þann áhuga sem þú hefur á þeim.
En mér finnst þú full yfirlýsingarglaður sambandi við sjávarfiska.
Ég er ekki viss um að þú vitir hver ég er, en við rökræddum mikið um fiska, þegar þú varst að vinna hjá fiskabúr.is, ég var þá á blári súkku 750
Ég er ekki vanur að alhæfa eitthvað varðandi sjávarfiska heldur reyni að lýsa mínum persónulegu skoðunum. Ég viðurkenni þó að stundum litast skrif mín af pirring vegna fólks sem fullyrðir að ekki séu til fallegir ferskvatnsfiskar eins og ég nefni í upphafi þráðarins.
Mig grunaði þegar þú fórst að pósta hér fyrst að þetta væri þú loks kominn á spjallið og bíð þig velkominn.
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

róið ykkur allir hafa syna skoður og það er málfrelsi á islandi en menn meiga ekki særa að samt...
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Cundalini wrote:En án gríns, ef að við berum samman liti í sjávarfiskum og

ferskvatnsfiskum, þá eru sjávarfiskar miklu flottari.
uhumm. :roll:
Sjávar:
[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/nfs1b65j_ysa3[1].jpg[/img]

Ferskvatns:
Litir:
[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/alopmidj_PA0023[1].jpg[/img]

[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/hu6jcc ... ad_[1].jpg[/img]

[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/rbanl9 ... ist[1].jpg[/img]

Karakter:
Óskar, hænist svo að þér að hann fer að koma að glerinu til að snýkja mat.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/y3795b2c_resize[1].jpg[/img]

Convict:
Convict par gæti passað seiðin sín fyrir 70cm Dovii, það þarf stórt hjarta til þess, og mikinn karakter.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/t54sdf ... ids[1].jpg[/img]
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Takk fyrir það Vargur
Þegar ég var yngri, þá var ég með monsterfiska og amerískar siklíður, hrikalega flottir(mér finnst þessir fiskar frábærir), en þá benti bróðir minn mér á það að þeir væru jú flottir og allt það, en vandamálið væri að þeir væru bara að mestu litlausir, brúnir. Ég varð að bíta í það súra epli að þetta var rétt hjá honum. Það eru alveg litir í amerískum siklíðum en ekki öllum og oft sýna þessir fiskar ekki sína bestu liti nema þegar þeir eru í hrigningartilburðum. Þetta er enþá mitt álit, sjávarfiskar eru litfegguri, það held ég að við getum flest verið sammála um, en það er fullt af ferskvatnsfiskum sem eru með æðislega liti, Malawi, gotfiskar og svo framvegis.
Vandamálið er oft í búðum sem eru að selja litla malawi fiska sem eru ekki komnir með liti, að þeir þyrftu að hafa gott sýningarbúr með svona stórum fiskum í sem sýna fulla liti og eða hafa mynd af fisknum með fulla liti við búrið. Það er skiljanlegt að fólk sem veit ekkert um þessa fiska labbi bara framhjá þegar þeir sjá bara brúna fiska á sky hi verði oft á tíðum miðað við gotfiska sem eru oft mjög litfagrir.
En ég get verið sammála Varg og fleirum með að sjávarbúr með fáum litlum fiskum sé ekki spennandi, en þegar við erum að tala um stóra fiska eins og englanna þá er það hreint augnaindi.
Ég fór í dýragarðinn um daginn og var að skoða sjávarbúrið hliðina á bókarekkanum, flott búr og allt það, en ég fór að velta því fyrir mér af hverju þeir væru að setja brúnan tang í búrið? það eru til ótal tegundir af tang og þeir völdu brúnan.
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Síkliðan wrote:
Cundalini wrote:En án gríns, ef að við berum samman liti í sjávarfiskum og

ferskvatnsfiskum, þá eru sjávarfiskar miklu flottari.
uhumm. :roll:
Sjávar:
[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/nfs1b65j_ysa3[1].jpg[/img]

Ferskvatns:
Litir:
[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/alopmidj_PA0023[1].jpg[/img]

[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/hu6jcc ... ad_[1].jpg[/img]

[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/rbanl9 ... ist[1].jpg[/img]

Karakter:
Óskar, hænist svo að þér að hann fer að koma að glerinu til að snýkja mat.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/y3795b2c_resize[1].jpg[/img]

Convict:
Convict par gæti passað seiðin sín fyrir 70cm Dovii, það þarf stórt hjarta til þess, og mikinn karakter.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/t54sdf ... ids[1].jpg[/img]
Hehe góður, auðvitað er ekkert mál að draga fram mynd af einhverjum ýsum :D
en conviktinn er nú ekkert með of fallega liti, og þessi JD er nú ekki týpiskur JD og svo er verðið á honum sambærilegt við margan sjávarfiskinn.
Tala nú ekki um pagasusinn, ekki er ég nú sáttur við litina í honum en festaeinn er flottur.
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Hahah :rofl:
Koma með mynd af slægðri ýsu er bara brilliant..
Þetta sló í gegn hjá mér síkliða!!
En já það er ágætt að menn séu búnir að gjósa fyrir daginn í dag :D
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

tilgangurinn með þessum þræði átti að vera sá að sýna fólki fram á það að það eru líka til fallegir og litríkir ferskvatnsfiskar, alveg eins og það eru til fallegir sjávarfiskar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ég er alltaf spurð reglulega hvort þetta séu saltvatnsfiskar!

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Síkliðan wrote:
Cundalini wrote:En án gríns, ef að við berum samman liti í sjávarfiskum og

ferskvatnsfiskum, þá eru sjávarfiskar miklu flottari.
uhumm. :roll:
Sjávar:
Image

Ferskvatns:
Litir:
Image

Image

Image

Karakter:
Óskar, hænist svo að þér að hann fer að koma að glerinu til að snýkja mat.
Image

Convict:
Convict par gæti passað seiðin sín fyrir 70cm Dovii, það þarf stórt hjarta til þess, og mikinn karakter.
Image
Haha það er alveg hægt að gera það sama bara akkurat öfugt :lol:

Sjáfar:
Image
Image
Image

Ferskvatns:
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

he he he
Jökli ef þú ætlar að bera saman sjávar og ferskvatns
ekki koma þá með fisk eins og hornsíli sem er bæði hehehehe
einnig vara ég við laxi og íslenska álnum

þessi þráður er ágætur

fallegustu fiskar í heimi eru í sjónum
ég hef samt ekki áhuga á þeim
einfaldleikinn og úrvalið í ferskvatni heillar mig meira
ég verð að geta ræktað tegundina eða alla vega reynt

einnig má til gamans geta að ferskvatnsfiskar eru harðgerðari af náttúrunnar hendi vegna þess hve lítið lífríkið er oft hjá þeim og miklar sveiflur
sjórinn er mjög stöðugur og litlar breytingar þannig að sjávarfiskar eru viðkvæmnari

ég hef nú verið þekktur fyrir að segja að engir fiskar séu ljótir og ég stend við það
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Síkliðan wrote: uhumm. :roll:
Sjávar:
[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/nfs1b65j_ysa3[1].jpg[/img]
Gaman að þessu kommenti sérstaklega þar sem ég er með ýsu í fiskabúrinu mínu. það besta við að hafa íslenska fiska er að þeir kosta ekki neitt.

En sambandi karakter þá er steinbítur alveg æðislegur. Hann fylgist með manni fyrir utan búrið kemur upp þegar maður er að gefa og leyfir manni að handmata sig og klappa sér. Það er algjör snilld að gefa honum krabba og sjá hann brytja skelina. Held að ég geti fullyrt það að salt monsterin séu svalari en ferskvatnsmonster.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

nei hei Loch ness er ferskvatn og þar er aðal monsterið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Gudmundur wrote:nei hei Loch ness er ferskvatn og þar er aðal monsterið
Frétti samt að loch ness skrímslið sé upprunarlega úr sjónum og er eiginlega brackish.
Auk þess eru saltvatnsgaurar með stærra typpi en fersksvatnsfólkið.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Gudmundur wrote:he he he
Jökli ef þú ætlar að bera saman sjávar og ferskvatns
ekki koma þá með fisk eins og hornsíli sem er bæði hehehehe
einnig vara ég við laxi og íslenska álnum

þessi þráður er ágætur

fallegustu fiskar í heimi eru í sjónum
ég hef samt ekki áhuga á þeim
einfaldleikinn og úrvalið í ferskvatni heillar mig meira
ég verð að geta ræktað tegundina eða alla vega reynt

einnig má til gamans geta að ferskvatnsfiskar eru harðgerðari af náttúrunnar hendi vegna þess hve lítið lífríkið er oft hjá þeim og miklar sveiflur
sjórinn er mjög stöðugur og litlar breytingar þannig að sjávarfiskar eru viðkvæmnari

ég hef nú verið þekktur fyrir að segja að engir fiskar séu ljótir og ég stend við það
Hehe þetta var nú bara til þess að sína hversu kjánalegt þetta allt er orðið :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

Eyjó wrote: Auk þess eru saltvatnsgaurar með stærra typpi en fersksvatnsfólkið.

fokk þarf að kanna salt magnið i burinu minu
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Eyjó wrote:
Síkliðan wrote: uhumm. :roll:
Sjávar:
[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/nfs1b65j_ysa3[1].jpg[/img]
Gaman að þessu kommenti sérstaklega þar sem ég er með ýsu í fiskabúrinu mínu. það besta við að hafa íslenska fiska er að þeir kosta ekki neitt.

En sambandi karakter þá er steinbítur alveg æðislegur. Hann fylgist með manni fyrir utan búrið kemur upp þegar maður er að gefa og leyfir manni að handmata sig og klappa sér. Það er algjör snilld að gefa honum krabba og sjá hann brytja skelina. Held að ég geti fullyrt það að salt monsterin séu svalari en ferskvatnsmonster.
Ég vil sá myndir Eyjó.setur það bara í monster flokin.skötuselurinn ekkert að éta hina fiskanna.lika hvernig þú heldur vatninu köldu.hita stig? osfrv.er móða á glerinnu?eða er þetta í plexy
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

ulli wrote:
Eyjó wrote:
Síkliðan wrote: uhumm. :roll:
Sjávar:
[img]http://www.fishfiles.net/up/0809/nfs1b65j_ysa3[1].jpg[/img]
Gaman að þessu kommenti sérstaklega þar sem ég er með ýsu í fiskabúrinu mínu. það besta við að hafa íslenska fiska er að þeir kosta ekki neitt.

En sambandi karakter þá er steinbítur alveg æðislegur. Hann fylgist með manni fyrir utan búrið kemur upp þegar maður er að gefa og leyfir manni að handmata sig og klappa sér. Það er algjör snilld að gefa honum krabba og sjá hann brytja skelina. Held að ég geti fullyrt það að salt monsterin séu svalari en ferskvatnsmonster.
Ég vil sá myndir Eyjó.setur það bara í monster flokin.skötuselurinn ekkert að éta hina fiskanna.lika hvernig þú heldur vatninu köldu.hita stig? osfrv.er móða á glerinnu?eða er þetta í plexy
Ég er bara með skötuselinn í vinnunni, draumurinn er náttúrulega að fá einn heim nema þeir verða 2m og erfitt að útvega sér einn slíkan lifandi.
Steinbíturinn kemur bráðum heim.
Heima er ég með glerbúr og það er engin móða á því og eina búrið sem er vandamál með móðu á er ferskvatnsbúrið sem er kaldara en sjórinn en það er plexý. En jú skötuselurinn er ekki lengi að stúta einum stórum fisk.
Ég er með kælipressu tengda við búrið og líka 30m slöngu sem ligggur í gegnum frysti. Búrið er samt ekki nema rúmlega 13-15°c væri alveg til í að fá það niður í 10°c
Á ekki myndavél en kem öruggugglega með myndir þegar búrið mitt verður alveg tilbúið.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Eyjó wrote: Auk þess eru saltvatnsgaurar með stærra typpi en fersksvatnsfólkið.
Ég hef heyrt að þegar stærðin er mikil þá sé hætta á yfirliði, þegar það heimtar meira blóð við ákveðnar athafnir. Er eitthvað til í því?
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Rodor wrote:
Eyjó wrote: Auk þess eru saltvatnsgaurar með stærra typpi en fersksvatnsfólkið.
Ég hef heyrt að þegar stærðin er mikil þá sé hætta á yfirliði, þegar það heimtar meira blóð við ákveðnar athafnir. Er eitthvað til í því?
Já það líður stundum yfir mig, þetta er bölvun. :lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

:rofl:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

af hverju kemur ekki á óvart að þráðurinn hafi farið útí þessa sálma... :P þið eruð ótrúlegir perrar :lol: (ekki að það sé eikvað slæmt)
What did God say after creating man?
I can do so much better
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

það er allveg á morkunnum 15 gráður.Varla mikkið vanda mál að semja við eithvern snuddara um að redda þér Sel.en omg þeir étta allt.hafa fundist mávar og ég veit ekki hvað.

svo með steinbitinn er ég mjóg samála.þegar ég var krakki þekti ég kallin sem sá um sædýra safnið í Höfnum.þegar hann var að gefa Steinbítnum loðnu ráku þeir alltaf hausinn uppúr vatninu og var hægt að handmata þá,bara passa puttana :)

svo tld Boga krabbarnir sem maður finnur í fjörunni öruglega lífseigustu kvikindinn hér á landi setti nokkra oní sjávarbúrið mitt þegar ég var með það.úr 10-12 gráðum í 28 gráður soldill hitamunur en þeir plummuðu sig fínt.var hægt að hand gefa þeim Ræjur tld.en sama með Seinbítinn bara passa putanna :)
Post Reply