hvaða tegundir....
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
hvaða tegundir....
var að velta fyrir mér hvaða gullfiska tegundir er boðið upp á í búðum hér á klakanum
það er misjafnt
allt þetta venjulega og stundum gotterí inn á milli
en fólk vill ekki borga mikið fyrir gullfisk þannig að dýrari týpur sjaldan fluttar inn
hringdu í búðirnar og spurðu hvað þær eiga til
allt þetta venjulega og stundum gotterí inn á milli
en fólk vill ekki borga mikið fyrir gullfisk þannig að dýrari týpur sjaldan fluttar inn
hringdu í búðirnar og spurðu hvað þær eiga til
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
ef gullfiskurinn lítur út svona þá er hann eins og náttúran skapaði þáspawn wrote:ok. fæ einhvern til að hringja fyrir mig (sökum heyrnarskerðingar) alla vegna sá ég flotta týpu á netinu það er panda goldfish eða panda moor goldfish. ég þykist vita að það er ræktað kvikindi en samt flottir

ef hann er að einhverju leiti öðruvísi þá var hann skapaður af mönnum
sem í raun eru allir gullfiskar sem eru í dýrabúðunum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
var að hugs um þennan. http://www.sanyou-goldfish.com/photo/butterfly_1.jpg
ég hef séð hann úti í löndum og persónulega þá er hann DRUSLUflottur
ég hef séð hann úti í löndum og persónulega þá er hann DRUSLUflottur
- gunnarfiskur
- Posts: 298
- Joined: 18 Jun 2008, 15:30
Einhvern tíman keyptum við okkur appelsínugulan gullfisk, slör. hann var með svartan efsta hluta búksins og ugga og sporð.. ofsalega flottur í nokkra daga.. svo dofnaði svarti liturinn og hvarf á endanum... skil það ekki alveg.
Gaman að sjá upprunalega gullfiskinn... vissi að þeir væru ræktaðir/úrkynjaðir af mannavöldum.. vissi ekki hvernig sá upprunalegi hefði verið.
Gaman að sjá upprunalega gullfiskinn... vissi að þeir væru ræktaðir/úrkynjaðir af mannavöldum.. vissi ekki hvernig sá upprunalegi hefði verið.