Hvaða fiskar passa saman

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Hvaða fiskar passa saman

Post by Karen »

Ok, það er nokkrar tegundir af fiskum sem mig langar í, en ég á erfitt með að velja úr og ætla að biðja ykkur um að hjálpa mér :wink: .
Hér eru fiskarnir sem mig langar í:

Óskar
Rope Fish
Polypterusa
Black Ghost
Stórir skalar
Severum
Clown Knife

Hvaða fiskar passa saman?

Endilega komið með nokkrar tillögur :wink:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þetta passa allt saman á einhverjum tímapunkti
en hvernig væri að reyna að finna eitthvað annað en svo margir eru með
það eru til endalausar tegundir þótt þessir fiskar séu fínir sem þú ert með í huga
ef þú ert með svona stórt búr eins og þessir fiskar þurfa þá stendur þér svo margt til boða
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Af hverju ekki að hugleiða frekar stóra torfu af einhverjum smáfiskum. Torfur geta verið ansi flotar finnst mér og mun meira "impressive" en stakir stórir fiskar.

100 kardinálatetrur? :)
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Æjj, ég er eiginlega komið með leið á litlu fiskunum í bili og langar að prufa þessa stóru :)
Samt væri örugglega rosalega flott að hafa torfu af neon/kardinála tetrum, kannski gotfiska og þess háttar með.
En efst á listanum hjá mér eru óskarar, rope fish og polypterusar.
Ég hefði þó ekkert á móti því að eiga ca. 250L búr með fullt af tetrum og gotfiskum :wink:

En ég stefni á 400l eða yfir :-)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Hvað kostar Neon Tetra í dag einn tvo Handleggi?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

330 kr held ég í dýragarðinum 770 kr í dýraríkinu held ég
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

33 þúsund 100 stk.hmm frekar mikið
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Vá 770.kr!!!, kostar 250.kr upp í dýralíf
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

ulli wrote:Hvað kostar Neon Tetra í dag einn tvo Handleggi?
Mig minnir ég sjái þá reglulega á tilboði í Fiskó á 99kr stykkið.
Kannski er það misminni. Viss um að einhverjir staðfesta eða hrekja það.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fáðu þér amk black ghost :-) (á einn handa þér)
-Andri
695-4495

Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ég væri nú alveg til í þennan Ghost sem þú ert með :wink:
En allra efst eru Rope Fish og Polypterus, spurning hvort maður fái sér ekki bara þessa tvo og Black Ghost og hvort það passi fleira með þeim :roll:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ekki fá þér allt í einu, bættu frekar við svona 1 og 1 :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Mér myndi finnast búr með polypterusum og sköllum flott, skemmtileg blanda, hef séð einhver svoleiðis á myndum.
Ætti að passa fínt saman (og black ghostinn líka hehe)
-Andri
695-4495

Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Mætti kannski troða Rope Fish inn í þessa blöndu? :wink:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já, þeir eru að öllu leiti sambærilegir polypterusum, bara mjórri.
vær helst stórar síkliður sem myndu reyna að éta þá.

yfirleitt skemmtilegast að vera með 3+ ropefish
-Andri
695-4495

Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Flott mál, langar svo mikið í búr fullt af polypterus og rope fish :dansa:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já sæll, nú lýst mér á þig!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply