Hvað haldið þið að það sé langt í að þessi komi með seiði sirka..
Ættla að setja hana í gotbúr vil bara ekki láta hana hanga þar of lengi
Gúbbý kellan mín?
Ég myndi giska á 5-7 daga... En ég get verið ansi mistækur í þessum málum
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net