Ég er að leita mér að 4-600L fiskabúri, helstu skilyrðu eru:
Skápur
Lok m/ljósi
Dæla
Hitari
Sandur
Og það verður að vera verksmiðjuframleitt!
Óska eftir 400-600L búri
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli