Ég held að breytt form á kosningunni breyti litlu nema þá að minni munnur yrði stundum á milli mynda. Líklega vinnur alltaf sú mynd sem flestum þykir best.
Ef breyta ætti kerfini þá er ég hrifinn af útlitinu og framkvæmdinni á Ljósmyndakeppni.is
Ljósmyndakeppni - september
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Svipað hérna og hjá Rodor, maður gefur þeim myndum sem hafa fengið meiri atkvæði meiri gaum.. Og það er hægt að segja að það ýti undir að maður kjósi viðkomandi mynd frekar en aðrar... Veit svosem ekki hvort þetta hafi einhver raunveruleg áhrif á kosninguna mína, en ég get ímyndað mér að það geri það fyrir einhvern, og ég held að leynileg kosning auki á spennuna og umtal um keppnina.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það yrði vissulega minni munur á milli mynda. Stundum ef ekki alltaf vil ég gefa fleiri myndum stig.Vargur wrote:Ég held að breytt form á kosningunni breyti litlu nema þá að minni munnur yrði stundum á milli mynda. Líklega vinnur alltaf sú mynd sem flestum þykir best.
Ef breyta ætti kerfini þá er ég hrifinn af útlitinu og framkvæmdinni á Ljósmyndakeppni.is
Myndin sem fengi oftast hæstu einkunn þarf ekki alltaf að vinna en ábyggilega ynni hún oftast. Og jafntefli yrði líklega afar sjaldgæft.