Svavar nokkrar myndir.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Svavar nokkrar myndir.

Post by Svavar »

Datt í hug að senda pínu myndir frá mér.
Þetta eru allt myndir af 1140 l búrinu

Ein svona heildarmynd
Image

Hér eru svo nokkraf svona meira af fiskunum.
Þessir brúnleitu eru nokkrir af ungfiskunum mínum sem eru úr minni rækt. Þeir eru byrjaðir að sýna bláa litin sinn.
Image

Image

Image

SAE og Indíána paltty.
Image
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Vá þetta er með flottari búrum sem ég hef séð!! Geðveikt flott að sjá svona torfufiska með Diskusunum... Ertu búin að vera lengi að rækta? Og hvernig möl ertu með?
Last edited by Hanna on 03 Oct 2008, 15:38, edited 1 time in total.
What did God say after creating man?
I can do so much better
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Hrikalega flott að vanda - eins og alltaf hjá þér Svavar...
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Vááááá!! :shock: ég vil geta gert svona þegar ég verð stór!!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Æðislegt búr, segi eins og Hanna, flott að sjá alla þessa kardinála.
Gróðurinn sérlega fallegur og búrið hreint og snyrtilegt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

mölin sem ég er með er kvars, undir henni er mór (mold) og ég nota co2.
í búrinu eru ca 70 kardinálatetrur, 30 indíánaplattý 27 sae, 8 bódíur, slatti af brúskum (ankistrum) sverðdragagara par, (svona uppá grín) við erum að tjekka á hversu stórir þeir verða í búrinu og svo 13 diskusar þessa dagana. á aðra 15 í ræktinni sem eru úr sama hóp og unfiskarnir 6 sem eru í búrinu.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

já gleimdi þessu með ræktina ég er búin að vera að dunda við það í 4-5 ár af einhverri alvöru en ég er búin að hafa fiska í um tja ........ púff 30 ár dem :oops:
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Ég bara verð að segja það aftur þetta er yndislegt búr... Gróðurinn er æðislegur.. Hvar náðiru þér í mór? Drullar það ekki vatnið?
What did God say after creating man?
I can do so much better
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

meiraháttur - algjör listaverk
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Stórglæsilegt hjá þér.
:wink:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Algjört augnakonfekt,hvaða græna stóra planta er þetta hjá þér ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já sællll!!! :shock:

vá hvað þetta er flott búr *sleeeef*
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Þú átt væntanlega við plöntuna sem er við það að kaffæra búrinu en það er sverðplanta og ég veit hreinlega ekki hvernig þetta endar með hana en þessi eina planta er að verða alveg svakalega plássfrek. ég sótti móinn hérna neðan við bæinn en þar er mýrlendi og ´þar höfðu menn víst verið að taka mó til einhvers annars en fiskabúra. ég held að það hafi verið til að hlaða með en þetta er víst stundum notað í gamaldags torfhleðslur.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

ég skröltist nú kansi til að taka einhverjar nærmyndir af fiskunum og eins úr ræktinni en ég er frekar dapur ljósmyndari :oops:
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Er þetta ekki amazonsverð?
http://www.tjorvar.is/html/echinodorus_bleheri_.html

Fékk þrjár svona frá aquaticmagic síðasta vor, þ.e. bara ræturnar, ein er í gullfiskabúrinu, ca. 20° og lítil næring og það vex rólega, hinar 2 eru í discusabúrinu, 26°, næringarríkt undirlag og co2 og ég klippi það grimmilega niður, hef séð sagt á netinu að þetta sé of stór planta fyrir venjuleg fiskabúr!

Hrikalega flott í 1140 lítrunum! :five:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvaða hitastig ert þú með í búrinu Svavar ? 26 er það ekki of lítið hjá diskum,er sjálfur með 29 gráður í mínu búri.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

28°C engin miskun með það því miður fyrir plönturnar en þær hafa það sæmilegt flestar
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ok og endilega komdu með myndir af ræktinni.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Helv...... er þetta flott hjá þér, gamle ven
Ace Ventura Islandicus
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ofboðslega smekklegt búr hjá þér :!:
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Skrítið með þig animal að þú hafir aldrey myst þig í diskusnan eins mikið síkliðu fan og þú ert. :wink: Annars verður þú að fara að kíkja við tækifæri aftur, það hefur ýmislegt breist meðal annars er gammli maðurinn komin með hjól í skúrinn eðakawa GpZ 550 fullorðið hjól eða 85 módelið.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Hehe er með 4. núna helv.... flotta og 2008 Hayabusa í dótakassanum, kíki næsta sumar og tek púlsinn á þér, ef ekki fyrr
Ace Ventura Islandicus
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hefur animalið ekki mist sig bara í önnur kvikindi í staðinn 8) annars væri nú helvíti gaman að fá heimboð Svavar og kíkja á þetta hjá þér :)
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Vertu velkominn ég reyni alltaf að taka vel á móti öðrum fiskarottum, láttu bara heyra í þer í tíma þannig að það sé pottþétt að ég sé heima við sem ég er oftast....en þó hefur það því miður klikkað ef ég man rétt þegar að Ásta hafði boðað innrás en ég reykna með henni síðar, ekki satt :P
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

við pípó (Latn. Pipó pipó) kíkjum kannski bara saman og skellum smá rauðum blæ á bæjinn í leiðinni 8) :shock:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flott mál,við komum kannski bara saman Ásta og ég og skoðum dýrðina :)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

animal wrote:við pípó (Latn. Pipó pipó) kíkjum kannski bara saman og skellum smá rauðum blæ á bæjinn í leiðinni 8) :shock:
Við ættum nú að getað það félagi 8)
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

pínu meira af myndum

Þessi blái diskus kom frá Tomma vini mínum á Akureyri, ef ég fer rétt með þá er hann upphaflega frá Guðmundi nokkrum í Rkv. fallegur fiskur sem ég vona að taki uppá því að vera hængur því ég er í tilfynnalegu hallæri með stráka
Image

Þessi diskus er blendingur af super read mellon Sem ég flutti inn frá Danmörku (sem höfðu flutt hann inn frá Malasíu) og pigeon blood (maiden Guðmundur)
Ég á tvær stelpur sem auglýsa hér með eftir strákum á svipuðum aldri og svipaðar á litinn.


Image
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

pípó wrote:
animal wrote:við pípó (Latn. Pipó pipó) kíkjum kannski bara saman og skellum smá rauðum blæ á bæjinn í leiðinni 8) :shock:
Við ættum nú að getað það félagi 8)

Þá yrði Danskmenntaði ostagerðarmeistarinn á "Tímavélinni" að skaffa okkur eitthvað sterkara en undanrennu og ostahleypi :roll:
Last edited by animal on 03 Oct 2008, 22:35, edited 1 time in total.
Ace Ventura Islandicus
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Það er alltaf vona á einhveru sterkara en malti hérna í Skagafirði.
Annars varð þér það til lífs síðast þegar að ég sá þig að ég hitaði kaffi og tróð ofaní þig vínabrauðum og ostasbrauði ef ég man rétt. hahahahahaha
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Post Reply