Búrin mín 400L og 60L

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Búrin mín 400L og 60L

Post by Jakob »

Ætla að halda hér þráð um búrin mín. Er að hugsa um að halda eitthvað aðeins áfram í þessu og bara gaman að því.

400L Juwel

Fiskar 17. 09 .08
1x Texas
1x Convict
1x Flavus
1x Common Pleco


Dælubúnaður
Innbyggð Juwel dæla.
Rena Xp 3 Tunnudæla
Rena dæla

60L

Fiskar
1x Procambarus Fallax humar með seiði
???x Convict seiði í flotbúri

Fann þennan fullvaxna Fulleborni kall í Trítlu Hann er ennþá að venjast búrinu og er dáldið stressaður enda kom í búrið í dag.
Fékk svo 6x Litla Convict hjá vini mínum. 1 kall er um 1cm stærri en hinir. Er búinn að sjá að allavega 2 af fiskunum eru kvk.
Fékk sbo þessa hlussu sverðdraga áðan.
2 Rauðar kvk 1 svört kvk og 1 grænn kk.

Update-a svo inná milli og kannski með myndum ef að maður er í gírnum :wink:
Last edited by Jakob on 03 Jan 2009, 20:16, edited 6 times in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Endilega að senda inn myndir.
Hvar fékkstu Pseudotropheus Zebra "Makonde? Eru þeir búnir að vera að hrigna?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fékk 1 kellingu sem að var með seiði upp í sér og svo strippaði ég hana bara :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

eru þetta einu fiskarnir sem þú ert með núna ?
búinn að losa þig við allt annað ?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jú, búinn að losa mig við allt hitt :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Smá fréttir:
Ein af Convict kellingunum er búin að parast við stóra Convict kallinn. Sandurinn í búrinu er allur í dældum eftir þau.
Ég spái því að þeim eigi ekki eftir að takast að gera eitthvað af viti í hrognamálum allavega næstu 3-4 mán því að kellingin er enn bara unglingur.

1 Sverðdraga kellingin er alveg að springa svo að ég skellti henni bara í gotbúr en hún hoppar alltaf uppúr því og ég nenni ekki að finna eitthvað sem lok á gotbúrið svo að hún fær bara að gera þetta í búrinu og svo tíni ég upp restina af seiðunum. Hún er orðin það stór að hún gæti alveg gotið um 100 seiðum :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Gerði 50% vatnsskipti í 400L búrinu rétt áðan. Fulleborni kallinn réðst á slönguna eins og hún væri að ráðast á hann :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja bætti við 5 síkliðu unglingum áðan. Þeir eru af tegundunum:
Pseudotropheus Flavus
Pseudotropheus Elongatus
Veit ekki hvort er hvort nema á 1 Flavus kk og 1 Flavus kvk. Ég sá svo að þessi Flavus kelling var með upp í sér svo að ég skellti bara Sverðdrögunum í 400L og strippaði hana en tók ekki öll seiðin. Ég náði 5 seiðum, ég held kannski að þau hafi verið um 2-4dögum of ung samt. Hún er ennþá með nokkur upp í sér.

Er að hugsa um að fara að rækta eftirfarandi tegundir:
P. Zebra
P. Flavus
P. Elongatus
svo einhverjar 2-4 tegundir í viðbót. Kem með myndir þegar snúran af myndavélinni er fundin. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Myndir:
Ég hélt að þessi væri Fulleborni en er ekki viss. Hvaða gaur er þetta?
Image
og svo bara fleiri myndir.
Image
Flavus seiði:
Image
o.fl.
Image
Er þetta Flavus
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

hvernig er þessi sandur að fara hjá þér liggur ekki öll drulla ofaná honum.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nei ekki svo að ég taki eftir, bara rót sem að molnaði smá niður :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja, komst að því að þessi svokallaði Fulleborni er Ice Blue Zebra.

færði flesta úr 400L búrinu og í 60l búrið fyrir komandi íbúa og gerði smá hausatalningu og taldi:

1x Ice Blue Zebra 15cm
15x Zebra Makonde 3-4cm
5x Flavus 5-9cm
6x Convict 3-6cm
1x Pterygoplichthys joselimaianus (pleggi)

Þessir nýju íbúar koma á fimmtudag og eru:
2x Ocellaris Peacock Bass/cichla ocellaris
1x Lapradei bichir/Polypterus Lapradei
1x Armoured Bichir/Polypterus Delhezi
1x Albino Clown Knife/Chitala Chitala
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ice blue zebra heitir Metriaclima greshakei og mér sýnist flavusinn þinn frekar vera Pseudotropheus elongatus Mpanga.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk Vargur, gæti verið elongatus, þeir voru með flavus í búri þegar að ég keypt þá. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja fann snúruna til þess að tengja "nýju" vélina í tölvuna.
Koma nýjar myndir í kvöld. :D

Já og í gærkvöldi prófaði ég að henda Convict karli í búrið með óskarnum sem að var jafn stór og hann, óskarinn sem að ég bjóst við að mundi hörfa og leggjast á hliðina á botninn var reyndar bara dáldið leiðinlegur við Convict karlinn :? Convict karlinn skoðaði hann pínu og óskarinn sem að brást ekki mjög vel við.
Svo núna í morgun þá hefur óskarinn ekkert verið að bögga hann en hefur samt greinilega auga með honum :roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Convict
Image
Óskarinn
Alveg pínulítill
Image
O svo í búrinu, var að drífa mig að taka... Þetta er Þegar að hann var nýbúinn að fá litinn, í gær.
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja bætti við slatta af fiskum o.fl. um daginn.

1x Gúbbí KK sem fór í 60L
4x Gúbbí KVK sem að fóru allar í 60L
5x Procambarus Fallax humrar, ágætlega stórir og 3 af mínum 6 eru með hrogn... fóru í 20L
2x Jack Dempsey, eitthvað alvarlega gallaðir, um 5cm, 4cm á hæð :shock: Líta meira út eins og hybrid á milli demantasíkliðum og Jack Dempsey.. :?
Annars munu 3 gaurar sem að kannast við búrið koma til baka...
1x Green Terror. Kom frá Squinchy...
2x Geophagus Brasiliensis, einn kom frá Hrappz hinn úr fiskó.
Seldi þá alla fyrir nokkrum vikum en er að kaupa þá aftur :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Seiðin hafa tekið vaxtarkipp og óskarinn líka.
Ég vil helst ekki hafa blandað ameríku og afríku þótt að það sé að virka fínt í bili. Er búinn að reyna að fá einhverjar hugmyndir, helst datt mér þó í hug Nandopsis Tetrachantus par eða Nandopsis Haitiens par, jafnvel litla jaguar eða dovii.
En allavega MYNDIR:

Svona líta Zebra Makonde seiðin út í dag.
Image
Image
Image
Image
Image

Jack Dempsey hjónakornin.
Image
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Ég myndi lesa aðeins betur um Nandopsis haitiensis ef ég væri þú!!
Þeir kallast víst Black Nasty með réttu! og eru alls ekki "Húsum hæfir" með öðrum fiskum. Talað er um að hafa þá sem par alfarið eina og sér í 2ja metra búrum að lágmarki.
Lestu aðeins umsagnir annara á þessum fisk, jú jú ég veit fyllilega vel að enginn fiskur er eins í skapinu, en allir sem halda þessa fiskategund eru á sama mál: ÞEIR ERU SKAPVERSTU SÍKLIÐUR SEM HÆGT ER AÐ HAFA Í BÚRI!! þannig að 400L juwel er allt of lítið fyrir þessa tegund það er að segja ætlarðu að halda par ( sem er þvílík heimska :crazy: )
http://www.aquahobby.com/gallery/e_haiti.php
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hef lesið mér slatta til um þá og líka þessa grein um Haitiens/Black Nasty.
Ég sé ekki afhverju 400L búr sé ekki nóg fyrir par :) Verða bara um 35cm...
Er ekkert að efast um þig. En ef að þú kemur með góða ástæðu þá skipti ég um skoðun.

Var meira að hugsa um Parachromis...
Langar í Loiselli en Managuense og Dovii eru líklegast það eina sem að ég mun finna :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

:roll: Það að fiskarnir verði bara 35cm+, sem dovi verður yfirleitt, þá er það undir hverjum einum að halda það sem þeir halda.
Gangi þér vel 8)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk takk :twisted:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Cundalini wrote:Endilega að senda inn myndir.
Hvar fékkstu Pseudotropheus Zebra "Makonde? Eru þeir búnir að vera að hrigna?
Er með 1 KK og 2 kvk í búðinn og nokkur seiði í mini stærð. Tók útúr einni kellunni fyrir viku.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fékk akkúrat kelluna hjá ykkur, úrvalsfiskar sem sagt :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Allt í gangi í búrinu, Convictarnir voru að hrygna, veit ekki hvort það gangi en öll hrognin virðast vera frjó, engin hvít.. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja búrið er búið að breytast vel síðan ég updateaði síðast. Convict eru búin að hrygna 2. Er kominn með Texas (Herichtis Cyanoguttatus) og humarinn sem að er einn í 60L er líka búinn að hrygna :)
Er búinn að losa mig við allt úr búrinu til að gera pláss fyrir tilvonandi fisk í búrið.
Færði hrognin úr 400L búrinu og setti humarinn í flotbúr á meðan, þegar hrognin voru búin að klekjast (í morgun) færði ég humarinn aftur niður í búrið og seiðin eru í flotbúri. Í 60L búrinu er nóg af ódýrum gróðri sem að kallast Hygrophila Polysperma, vex eins og arfi en ég held að humra seiðin og humarinn sjálfur muni aðeins minnka gróðurinn.
Flavus seiði hjá mér hefur vaxið mjög vel hjá mér mynd af því ofar í þræðinum.
Flavus:
18. September
Image

9. Desember
Image

29. Desember
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply