Gubbý seiði

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
brandur
Posts: 11
Joined: 03 Oct 2008, 00:10

Gubbý seiði

Post by brandur »

Hæ halló:

Hvað á maður að aðskilja seiðin frá kerlingunum lengi?
Er með aukabúr sem að ég gæti notað ef að með þyrfti
Vonandi getur einhver svarað mér í kvöld.
Og hvaða mat á maður að gefa þessum ungum(seiðum)?
Whaaaaaat.....
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

gúbbíseiði geta étið fínmulnar flögur. Seiðin þurfa að vera nokkurra mánaða til að geta verið með fullorðnum fiskum, eða þangað til að þau eru of stór til að geta verið étin.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
brandur
Posts: 11
Joined: 03 Oct 2008, 00:10

Post by brandur »

Þakka fyrir þennann fróðleik,kemur sér mjög vel.Takk fyrir
Whaaaaaat.....
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

síðan er líka bara mjög sniðugt að fá sér klessu af java mosa og þá hafa seiðin felustað og sleppa þar af leiðandi frá fullorðnu fiskunum.
er að fikta mig áfram;)
Post Reply