Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 11 Aug 2008, 15:34
Nei, ekki ég...
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 11 Aug 2008, 15:38
ég get ekki séð að það sé kominn þráður fyrir ágúst keppni
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 11 Aug 2008, 17:18
kemur inn í kvöld... síðasti séns að senda inn mynd!
Of fáar myndir komnar, hvet alla til að taka þátt
-Andri
695-4495
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 04 Sep 2008, 10:32
Minni á að senda inn myndir fyrir
September keppnina
-Andri
695-4495
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 04 Sep 2008, 19:39
djóf verð að fara fjárfesta í eos sli vél til að geta tekið þátt
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 04 Sep 2008, 20:48
ulli wrote: djóf verð að fara fjárfesta í eos sli vél til að geta tekið þátt
það þarf ekki í þessum keppnum
bara taka mynd af flottum fiski því þeir vinna oftast
og þá skiftir ekki máli hvort þeir séu í fókus hehe
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 05 Sep 2008, 00:03
Gudmundur wrote: ulli wrote: djóf verð að fara fjárfesta í eos sli vél til að geta tekið þátt
það þarf ekki í þessum keppnum
bara taka mynd af flottum fiski því þeir vinna oftast
og þá skiftir ekki máli hvort þeir séu í fókus hehe
já því méður.
eiginlega kepni um hver eigi flottasta fiskin
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 30 Sep 2008, 17:06
Minni fólk á að fara að senda inn mynd fyrir október keppnina, hægt að senda á
fiskaspjall.myndir@gmail.com til 5.okt
Hvet alla til að taka þátt, nú verða verðlaun dregin út úr innsendum myndum þannig að allir eiga jafna mögueika, óháð hvernig kosningin fer!
Verðlaunin eru ekki af verri endanum,
6000kr inneign í Trítlu
-Andri
695-4495
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 30 Sep 2008, 17:26
Sigurgeir... lestu innleggið frá Andra.. þar sérðu email sem á að enda á.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 05 Oct 2008, 00:00
minni á að senda mynd fyrir okt.keppnina, keppnin fer upp annað kvöld.
-Andri
695-4495
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 05 Oct 2008, 00:04
hvert á maður aftur að senda?
What did God say after creating man?
I can do so much better
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 05 Oct 2008, 00:05
Hanna wrote: hvert á maður aftur að senda?
allar upplýsingar eru á bls.1 í þessum þræði
-Andri
695-4495
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 05 Oct 2008, 00:06
Vargur wrote: Ljósmyndakeppnin ´08 verður mánaðarleg.
Öllum skráðum notendum á Fiskaspjall.is er heimilt að senda mynd.
Myndin þarf að berast fyrir 5. hvers mánaðar á netfangið fiskaspjall.myndir@gmail.com og skal pósturinn hafa titilinn Ljósmyndakeppni-(mánuður )
Notendanafn á spjallinu þarf að fylgja.
Nauðsynlegt er að hafa réttan titil á póstinum.
Eina skilyrðið er að myndefnið sé fiskatengt.
Myndirnar eru síðan settar upp í sér þráð og kosning um bestu myndina er opin til næstu mánaðamóta.
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 05 Oct 2008, 00:17
ætli ég sé nokkuð of sein?
What did God say after creating man?
I can do so much better
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 05 Oct 2008, 00:20
neinei, það sleppur alveg ef myndir koma inn fyrir annað kvöld.
-Andri
695-4495
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 05 Oct 2008, 00:31
ok flott
ég og kallinn búin að senda
What did God say after creating man?
I can do so much better
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 05 Oct 2008, 20:38
ég er búin að senda
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
IAmTheSun
Posts: 41 Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:
Post
by IAmTheSun » 13 Oct 2008, 19:31
Er í lagi ef ég sendi núna??
Er með nokrar góðar myndir teknar á canon EOS rebel XSI
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 13 Oct 2008, 19:33
IAmTheSun wrote: Er í lagi ef ég sendi núna??
Er með nokrar góðar myndir teknar á canon EOS rebel XSI
Já já, lestu upphafspóstinn í innlegginu.
IAmTheSun
Posts: 41 Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:
Post
by IAmTheSun » 13 Oct 2008, 19:38
Hvert á ég að senda myndina ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 13 Oct 2008, 19:39
IAmTheSun wrote: Hvert á ég að senda myndina ?
Lestu upphafspóstinn í innlegginu, þetta er ekki flókið.
IAmTheSun
Posts: 41 Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:
Post
by IAmTheSun » 13 Oct 2008, 19:52
úps sorry sá það ekki
Búin að senda mína mynd !:D
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Oct 2008, 21:48
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 04 Nov 2008, 16:21
Minni á
nóvember keppnina
Keppnin verður sett upp í kringum miðnætti annað kvöld (miðvikudagskvöld 5.nóv) þannig að fólk hefur tíma til að senda inn myndir fram á annað kvöld
ps. Kela og Ásta, hef ekki enn fengið neinar myndir frá ykkur!
-Andri
695-4495
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 04 Nov 2008, 17:41
Sæll á það!
Ég finn eitthvað í kvöld og sendi. Og skora á kela að senda inn mynd.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 04 Nov 2008, 19:30
ó mæ gad! pressa!
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 05 Nov 2008, 23:39
Ég verd ad henda keppninni upp á morgun vegna smá tæknivandræda
enn smáséns ad senda inn mynd!
-Andri
695-4495