##Bonitu Búrin## Nýar myndir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
bonita
Posts: 87
Joined: 01 May 2007, 17:57

##Bonitu Búrin## Nýar myndir

Post by bonita »

Jæja ættli maður verði ekki að sýna búrin sín:)
ég er með eitt
400L
30+L ekki viss hvað það tekur
eitt 50L sirka sem er bara út í geymslu
í 400L búrinu eru íbúarnir
6 blue acara seiði
6 Gúbbý karlar
4 Gubbý kerlingar
1 Perlu gourami
1 pangasius sutchi

Er svo að fá helling af fiskum hjá GG hérna á spjallinu:)


Hér eru myndir af því
Það þarf að gera slatta fyrir búrið. Ættlum að taka það í gegn eitthvað á næstunni og gera lok á það og fleira.
á eftir að taka betri myndir þegar ég nenni því.. Ekki góðar myndir.. :oops:

Image
Image
Þessi var að bætast í búrið:)


Svo er það litla búrið 30+L
Þar eru 19 Gubbý seiði
Ég er enn að setja það búr upp.. er að fara að bæta meiru dóti í þetta búr mjög tómlegt eins og er

Image
Last edited by bonita on 05 Oct 2008, 22:41, edited 3 times in total.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

það myndi nú gera helling ef þú settir plakat aftan á búrin
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
bonita
Posts: 87
Joined: 01 May 2007, 17:57

as

Post by bonita »

Það er hugsunin að gera bakrunn í búrið.. ættlum að klára lokið vonandi næstu helgi.. og svo verður dundað við bakrunn..
Ég á mjög líklega bakkrunn í litla. Svo það kemur allt með tímanum:)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

svart eða blátt karton getur komið vel út þar til varanlegri lausn fæst!
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: ##Bonitu Búrin##

Post by Ólafur »

bonita wrote:Jæja ættli maður verði ekki að sýna búrin sín:)
ég er með eitt
300L
30+L ekki viss hvað það tekur
eitt 50L sirka sem er bara út í geymslu
í 300L búrinu eru íbúarnir
6 blue acara seiði
6 Gúbbý karlar
4 Gubbý kerlingar
1 Perlu gourami

er svo að fá helling af fiskum hjá GG hérna á spjallinu:)


Hér eru myndir af því
Það þarf að gera slatta fyrir búrið. Ættlum að taka það í gegn eitthvað á næstunni og gera lok á það og fleira.
á eftir að taka betri myndir þegar ég nenni því.. Ekki góðar myndir.. :oops:

Image


Svo er það litla búrið 30+L
Þar eru 19 Gubbý seiði
Ég er enn að setja það búr upp.. er að fara að bæta meiru dóti í þetta búr mjög tómlegt eins og er
Image
Sæl bonita

Ég þekki búrið sem er á efri myndini og siðast þegar ég vissi þá var það rétt tæpar 400 litrar eða málin voru 154 cm á lengd, 45 cm á breidd og 56 cm á hæð. Þannig að þú ert tæpum 100 litrum rikari eða búrið er minna en ég mældi :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply