Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Jaguarinn
- Posts: 1141
- Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn »
hveð getm margir gubby fiskar verið í 1 54l fiskabúri ???
-
mixer
- Posts: 700
- Joined: 02 Feb 2008, 14:44
- Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer »
það er sirka 1cm af fiski á móti 1L af vatni með svona smáfiska.
er að fikta mig áfram;)
-
Jakob
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
Post
by Jakob »
mund ekki fá fleiri en 20stk samt uppá vatnsgæði.

400L Ameríkusíkliður o.fl.