720 lítra Monsterbúr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Veit ekki með jaguarinn, en terrorinn á ekki eftir að hafa roð í butterinn, hann er ógeðslega sterkur, átti svona 35cm í denn og hann rústaði hnúunum á mér þegar ég var að "leika" við hann, fékk með honum óskar og hann var einsog Ögmundur jónasson eftir að hafa farið kjaft í kjaft við butterinn. :twisted:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mig langar að benda fólki að kíkja endilega inn á www.fiskabur.is og skoða þar greinar :mrgreen:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fékk nokkra fiska í hendurnar frá góðum manni :mrgreen:
svona til að stútfylla búrið algjörlega hehe

en það verður gaman að sjá hvort það komi ekki eitthvað fallegt út úr þessu, er sérlega spenntur fyrir tveimur þeirra.

ég vona að ég muni nöfnin rétt, annars verð ég bara leiðréttur.

Fyrstur er Amphilophus Lyonsi, er hrifnastur af þessum, mjög flottur! Líklegast kk:
Image

Næstur er Amphilophus Trimaculatus, kallaður Trimac / Three Spot Cichlid. Líka hrifinn af þessum. Eftir smá netlestur skilst mér að þessi verði mikill og grimmur durgur, enda einn af uppstöðunum í Flowerhorn hybridinum.
Image

Og svo er það Vieja synspilum, ætla að sjá til með þennan, hef aldrei verið hrifinn af Vieja laginu.
Image

svo flaut einn stór Zebra kk malawi síkliða með, hún fer þó fljótlega úr búrinu og annað:
Image

Og svo síðast en ekki síst, draumurinn hennar Ingu, risavaxinn Gibbi:
Image

Image

Og smá sería úr búrinu:
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég verð þá að mæta aftur með myndavélina mína
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Ferð bráðum að fara getað tekið M límiðan af búrinnu :P
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst svo flottur rauði liturinn í augunum.

Til hamingju með kúkamaskínuna Inga (gibbann) :D
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá, hvar fékkstu Lyonsi? :-)
Lyonsi gæti slátrað jaguarinum eins og ekkert væri, frekar sjaldgæfir töffarar og algjörir harðjaxlar, var að hugsa um að panta svona... :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Síkliðan wrote:Vá, hvar fékkstu Lyonsi? :-)
Lyonsi gæti slátrað jaguarinum eins og ekkert væri, frekar sjaldgæfir töffarar og algjörir harðjaxlar, var að hugsa um að panta svona... :-)
efa það stórlega.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

vá þessi Amphilophus Lyonsi er æði!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Ásta wrote:Mér finnst svo flottur rauði liturinn í augunum.

Til hamingju með kúkamaskínuna Inga (gibbann) :D
híhí takk..hann er bara æði sko...risastór og fallegur!

en ég er mjög skotin í öllum þessum nýju fiskum...er alltaf að reyna að fá andra til að hafa bara svona fallega litríka fiska í búrinu...eeeeen hann er ekki tilbúinn í það... :roll:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

helv. Lima auminginn drapst endanlega í gær eða fyrradag.
hann hefur verið að fá bakteríusýkingar og hafði ég tekið hann held ég tvisvar í sérbúr í lyfjameðferð en alltaf verður hann slappur aftur, svo fóru einkenni að koma aftur um daginn og hann var dauður þegar ég kom heim.
Frekar fúlt, þetta er sá sem ég hef átt í eitt og hálft ár og var mjög flottur, hinn sem ég fékk nýlega er hinn hressasti en er bara svo helvíti ljótur í framan.
En ágætt að einhver hafði gaman af þessu:
Image

Jaguar karlinn að segja hnífnum að fara heim:
Image

Lyonsi:
Image

Buttikoferi:
Image

ekki veit ég hvað er að þessum malawi durg sem ég er aðeins að geyma í búrinu:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er butti alveg að láta gróðurinn vera hjá þér?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það er varla neinn gróður til að hafa áhyggjur af, þegar búrið var hálfljóslaust í 3mánuði fór gróðurinn illa hjá mér og svo enn verr í flutningum því búrið var malarlaust í 2-3 vikur.
Skildi aðallega sverðplöntur eftir.
Svo er nýjasta nýtt að nýja ljósastæðan sem ég fékk er dauð :?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

bömmer :?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Bætti við nokkrum molum í dag

2x tæplega 30cm Polypterus Lapradei, annar er aðeins stærri og þykkari og mun litmeiri:
Image

Image

sá fallegri:
Image

1x 18cm Polypterus Retropinnis eða Mokelembembe:
Image

Image

Lapradei:
Image

Lapradei eru svokallaðir lower-jaw polypterusar og verða allt að 60cm við kjöraðstæður.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er bara hissa á því að þú hafir ekki verið löngu búinn að kaupa þá :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Congratz :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

keli wrote:Ég er bara hissa á því að þú hafir ekki verið löngu búinn að kaupa þá :)
maður er bara skítblankur þessa dagana :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

náði betri mynd af Retropinnis/Mokelembembe og ég er farinn að sættast á það að þetta sé Retropinnis!
Image

Ljósari Lapradei-inn:
Image

og ein af stóra flotta Ornatipinnis-inum mínum :mrgreen:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ruddalega flottir!! :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Fynst Showelnoseinn snild :lol:.
hvernig er með hnífinn þinn er hann activur?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já hann er ansi gallaður greyið

en jú hnífurinn er frekar aktívur, svona miðað við þessa tegund. Hinir tveir sem ég seldi voru mun minna á ferðinni...
smellti þessari mynd af honum áðan þegar ég var að taka myndir af nýju fiskunum:
Image
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Hvað er hann orðinn stór?.
ég fekk mér eitt stk hann er alltaf á fleijiferð enda búrið mjög friðsælt eftir að"vargurinn"dó

annað er misjafnt hve marga bletti þeir eru með?
minn er með 8-9 bletti
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hann mældist 35cm fyrir mánuði.

jú blettafjöldinn er misjafn, engir tveir eru eins... þessi er með 10-12, annar sem ég átti var með yfir 30:
Image

búinn að lesa greinina mína? :mrgreen:
Clown knife og aðrir af Chitala ætt
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

30?! hefur verið flottur.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það er þessi á myndinni fyrir ofan, mér fannst hann mjög flottur já og var frekar fúll að þurfa að láta hann.
Sá stóri lét hann finna fyrir því eftir að ég tók hinn úr búrinu í viku vegna veikinda. Þeir eru ekki hrifnir af "nýjum" fiskum af sömu tegund í búrið þegar þeir eru komnir í stærð.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta er búið að vera voðalega mikið myndakvöld eitthvað hjá mér, ég er greinilega svona rosalega spenntur yfir nýju fiskunum :)

skelli hér einni í viðbót af þeim litmeiri af Lapradei, svona fyrst það var ekki komin nein góð af honum:
Image

og þessi nýtur sín í botn í búrinu og er orðinn mjög flottur!
Image

Synspilum og Trimac eru ekki alveg jafn ánægðir og sýna enga liti.
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

30 allt í allt báðum meigin hélt að þú værir að meina bara aðra hliðinna.
það getur verið þú munir aldrey fá þá í fulla liti meðan það er einn Agressive dominat kall,nema þú reddir Kéllum fyrir þá
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

báðu megin já auðvitað :) svona einsog ég er með 2 eyru, eitt vinstra megin og annað hægra megin :mrgreen:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

úffff.. lapradei er skuggalega flottur 8)

góðar myndir hjá þér andri :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply