Ryksuga

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
brandur
Posts: 11
Joined: 03 Oct 2008, 00:10

Ryksuga

Post by brandur »

Veit einhver hérna hvar er hægt að fá svona ryksugur til að hreinsa botninn á búrum?
Og svona hvernig virkar þetta?

og hvað kosta þetta?
Whaaaaaat.....
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

skerðu í sundur 1 liters plast flösku og settu slaungu á endann.
best að skéra bara botninn af.works like a charm :wink:
User avatar
brandur
Posts: 11
Joined: 03 Oct 2008, 00:10

Post by brandur »

Og svo hvernig á þetta að virka?
Á maður að setja hvað ofaní,slönguna eða floskuna ofani? og sýgur maður sjálfur draslið í burtu? ;)
Whaaaaaat.....
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

setur flöskuna ofaní búrið, sýgur svo í slönguna og setur hana í fötu þannig þú notar þyngdaraflið til að sjúga :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Færð svona í flestum dýrabúðum, mæli með Tetra Tec Gravel cleaner, þarft ekki að sjúga og það er flæðisventill á græjunni þannig að hægt er að stilla eftir því hvernig möl/sand þú ert með
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply