stærsta og minnsta búrið þitt

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

stærsta og minnsta búrið þitt

Post by kiddicool98 »

hér egið þið að segja frá stærstu búrunum ykkar
sjálfur er ég bara með eitt 25l og 90l í smíðum (ég er bara að byrja í fiskunum) :D
Last edited by kiddicool98 on 16 Oct 2008, 13:49, edited 1 time in total.
kristinn.
-----------
215l
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Ég er með 1000l og 1400l heima svo er ég að sjá um 9-10.000l í vinnunnu sem er stærsta fiskabúr á Íslandi.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ég er með 2 búr hérna í bænum og þaug eru 40og 54L en stærsta búrið mitt er 200L og er þráður um það inni í síkliðu dálknum en semsagt stærsta búrið mitt sem ég er með hjá mér er 54L og í því eru fullt af gubby seiðum 2 eplasniglar og einn stór brúskur.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

530l...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

500l ameríkubúr...
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

ég er með 720l með amriskum síkliðum

Image

http://s442.photobucket.com/albums/qq143/arotor/Fiskar/
Last edited by Ari on 07 Oct 2008, 23:28, edited 1 time in total.
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

530l og í því er.

2x Oscar
2x Convict
2x Jack Dempsey
1x Midas
1x Green Terror
1x Green Texas
3x Brúskar
Last edited by Gremlin on 08 Oct 2008, 14:44, edited 1 time in total.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

820L Bland

1Paratilapia Polleni
2Hoplarchus psittacus
1Convict
1Redtail catfish
1Clown hnife
Last edited by ulli on 07 Oct 2008, 20:39, edited 1 time in total.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

400L Juwel Rio... ameríkusíkliður
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

væri líka gaman að heira hvaða íbúar eru (ef þið nennið)
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Eyjó wrote:Ég er með 1000l og 1400l heima svo er ég að sjá um 9-10.000l í vinnunnu sem er stærsta fiskabúr á Íslandi.
hvar er 9-10.000l búrið staðsett? væri alveg til í að sjá það :lol:
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

kiddicool98 wrote:
Eyjó wrote:Ég er með 1000l og 1400l heima svo er ég að sjá um 9-10.000l í vinnunnu sem er stærsta fiskabúr á Íslandi.
hvar er 9-10.000l búrið staðsett? væri alveg til í að sjá það :lol:
Held að það sé í húsdýragarðinum :) en er samt ekki alveg viss en minnir það :P

En annars er ég með eitt 180L búr með 4 gúrömum,3 skölum, 5 gullbörbum, 7 bandabörbum, 1 gibba, 3 ancistrum, 2 bótíum, 1 SAE, 1 neontetra og 3 bentosi tetrur.

Image
Last edited by Sirius Black on 08 Oct 2008, 08:20, edited 1 time in total.
200L Green terror búr
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Stærsta 720 lítra Discusar í því.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Mitt stærra er 400L Juwel, í því eru amerískar síkliður.

Breitti því úr gullfiska og Koi-búri í Ameríkanabúr í nóv. 2007.

íbúar eru:
3 Óskarar,
5 Nigaraguensie,
2 Severum,
1 fullvaxin Gibbi,
1 synodontus,
5 Convict,
1 Red Terror.


Image
Last edited by Brynja on 09 Oct 2008, 21:01, edited 1 time in total.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Allir eiga ekki myndavél :C.væri allveg til í að fá svona (Amatör) Myndara til að taka nokrar af mínu.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Mitt stærsta er 720L og í því er heil gomma af fiskum, en þó ekki allir þar til frambúðar:
1x Paroon shark / Pangasius sanitwongsei
1x Clown Knife / Chitala chitala
1x Black Ghost Knifefish / Apteronotus albifrons
1x African Tiger Fish / Hydrocynus vittatus
1x Lima Shovelnose / Sorubim lima
2x Polypterus Palmas palmas
3x Polypterus Palmas polli
2x Polypterus ornatipinnis
2x Polypterus Lapradei
1x Polypterus Retropinnis
2x Jaguar / Parachromis managuensis
1x Green Terror (Gold Saum) / Aequidens rivulatus
1x Icy Spicy Leoncie / Amphilophus lyonsi
1x Three-spot cichlid / Amphilophus trimaculatus
1x Vieja synspilum
1x Tilapia Buttikoferi
1x Red Spotted Severum
1x Red-bellied Pacu / Piaractus brachypomum
1x Gibbi (fullvaxinn)

Image
Last edited by Andri Pogo on 09 Oct 2008, 09:53, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

vá svona á að kinna búrin sín :shock: Góður Andri Ekki segja mér að þú munir öll þessi nöfn bara sísvona?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hérna er mitt búr. 96L búr.

íbúar

1x skalla par/Pterophyllum scalare
4x ancistrur/Bristlenose Pleco
10x black Widow Tetra/Gymnocorymbus ternetzi
4x Diamon tetra/Moenkhausia pittieri
1x kribbi/Pelvicachromis pulcher
1x black ghost/Apteronotus albifrons

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

acoustic wrote:vá svona á að kinna búrin sín :shock: Góður Andri Ekki segja mér að þú munir öll þessi nöfn bara sísvona?
ég gleymdi reyndar að setja inn Black Ghost, búinn að því núna :oops:

en jú ég þekki langflesta fiskana mína með nafni, er enn að ná þeim allra nýjustu reyndar :)
-Andri
695-4495

Image
Post Reply