Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar
Moderators: Elma, Vargur
-
Toni
- Posts: 488
- Joined: 05 Nov 2006, 12:41
Post
by Toni »
Ákvað að prófa að henda inn mynd hérna og athuga hvort þetta væri eðlileg seiði ?
Ég hef aldrei séð seiði með svona rosalegann maga :S
Er fólki kannski illa við að maður geri sér þráð fyrir svona lítið eitthvað ?
-
Jakob
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
Post
by Jakob »
Ekkert að þeim, bara mjög ung. Nei nei, ekkert illa við það nema að það sé mjög pointless þráður kannski...
400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
keli
- Posts: 5946
- Joined: 25 Jan 2007, 09:32
- Location: rvk
-
Contact:
Post
by keli »
Jamm eins og Síkliðan segir þá eru þetta bara fyrirburar með slatta af kviðpokanum eftir. Það ætti að vera í góðu lagi með þau ef vatnið er gott.
-
Toni
- Posts: 488
- Joined: 05 Nov 2006, 12:41
Post
by Toni »
þakka ykkur fyrir. Þá jafna þau sig bara á þessu fljótlega vonandi
