þá er það ljósmyndakeppnin.
Þátttakendur skulu senda mér myndir eða link á þær í einkapósti eða í tölvupósti á fiskaspjall@fiskaspjall.is fyrir 28. mars.
Vinsamlega merkið póstinn Ljósmyndakeppni IV ´07
Myndir skulu ekki vera stærri en 640x480.
Ég mun svo setja inn myndirnar nafnlaust þegar fresturinn er búinn.
Eigandi bestu myndarinn fær 5.000.- kr. inneign í Dýragarðinum í boði Hamar & sigð ehf, einnig fær besta myndin aukaverðlaun sem eru 2.500.- kr. inneign í Dýragarðinum í boði verslunarinnar.
Semsagt 7.500.- fyrir bestu myndina.
Eins og vanalega má myndefnið vera hvað sem er fiskatengt, eina skilirðið er að viðkomandi hafi tekið myndina sjálfur.
Ljósmyndakeppni IV '07
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ljósmyndakeppni IV '07
Last edited by Vargur on 29 Mar 2007, 15:10, edited 2 times in total.