Gúbbí karlarnir mínir eru að drepast einn af einum og það er frekar kjánalegt því það sér ekkert á þeim eða neitt... Þeir eru hressir þegar ég fer að sofa og svo dauðir þegar ég vakna og ekkert sést á þeim... ekki rifnir uggar ekki nein sár eða neitt... það eru 4 búnir að drepast síðan skólinn byrjaði.
hjálp... hvað er í gangi??
þakka fyrirframm öll svör.
Gubby að drepast
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Gubby að drepast
er að fikta mig áfram;)