Discus hjá forseta

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

er a gefa þeim tetra fóður - fyrir diskusa...fóður sem að þeir eru vanir að borða...
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

prófaðu að gefa þeim eitthvað djúsí til að koma þeim í gang, t.d. blóðorma, hakkað nautshjarta eða eitthvað svoleiðis.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

glæsilegir diskusar!
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Blóðorma og nautshjartamix,til að koma þeim af stað,get gefið þér smá slatta af nautamixinu ef þú ert í vandræðum :)
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

þeir eru ekki að taka við blóðormunum :-) gef þessu smá tíma enn....þarf að fara búa til mitt eigið mix - en pípó ég þigg þetta kannski ef þeir detta ekki í gang...þúsund þakkir...
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ekkert mál,bjallaðu bara í mig.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Glæsilegt búrið hjá þér, og fiskarnir frá Guðmundi eru eins og hans er vona og vísa, glæsilegir.... þetta er spurning um hvað þeir eru vanir að fá að éta, blóðormarnir ættu að hrífa en ef ég þekki fóðurlistan þeirra rétt þá hafa þeir fengið sitt lítið af hverju (og alveg öruglega nó af því) þetta kémur þeir geta verið pínu tíma að venjast níum aðstæðum en þessir fiskar sem hafa verið svona aldir þola smá megrun :lol: þetta kémur allt saman með rólegheitunum.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Megnið af mínum diskum eru frá snillingnum Guðmundi,og var lítið mál að fá þá til að éta, fyrst þegar ég fékk þá,gaf þeim bara mixið diskakúlur og í hófi blóðormana,en fiskarnir frá Guðmundi eru vanir mixinu á hverjum degi svo ég mundi prófa það.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

jæja farinn að sjá allavegana tvo narta aðeins í diskus-kúlurnar :-) sé svo hvernig framhaldið verður...

Hvernig haga diskusar sér þegar þeir eru að para sig ?
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

fékk mix áðan og gaf - ekki að spyrja að því þeir stukku á það og hökkuðu í sig :-)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flott mál,þá fer þetta allt að ganga :)
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Diskusarnir eru nú ekkert of fjáðir í að borða hjá mér...en éta þó :-)

Halda sig að mestu í öðrum enda búrsins og virðast enn vera stressaðir...allavega ansi dökkir.

Vatnsgæði í lagi....
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

er nokkuð mikil umferð í kringum búrið? þú verður að fara að tala við þá og láta þá vita að þú ert einn af góðu gæjunum!
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

já fullt af umferð...er í stofunni / boðstofunni
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég vil nú bara skjóta á sérfræðingana hérna.... getur ekki verið að það sé hluti af stressinu? búrið hjá mér er í horninu í stofunni og þetta var aldrei vandamál en einhvern tímann var ég að vasast á bak við búrið og stóð upp á kolli fyrir framan það og þeir fríkuðu allir út og földu sig.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ef þeir eru ekki vanir umgangi þá getur það tekið tíma að venjast því - en þeir venjast því þó á endanum. 2-3 vikur og þeir ættu að vera farnir að sníkja.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Búrið hjá mér er nú á ganginum þannig að það er stanslaust verið að ganga fram hjá því,hjá mér eru þeir orðnir salí rólegir og sjaldan stressaðir,voru það ekki fyrst en svo bara venjast þeir umferðinni :)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Það er mikill umgangur i kring um mitt búr og þeir elta viðkomandi til að fá að éta :P
En auðvita ef koma snögg hljóð þá getur þeim brugðið.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Mínir menn "discusar" eru ennþá stressaðir - synda lítið sem ekkert um búrið...en eru samt greinilega að borða - ráðast allavegana á kjötmixið......hvað skal gera ?
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ef þeir éta þá gefðu þeim bara tíma,diskusar þurfa þolinmæði.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Spurning hvort þú setjir nokkra litla rólega hópfiska með þeim til að sýna þeim að allt sé í lagi
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Mín reynsla er sú að ef þeir éta þá kemur hitt í róleheitunum.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Gudmundur wrote:Spurning hvort þú setjir nokkra litla rólega hópfiska með þeim til að sýna þeim að allt sé í lagi
Held það sé bara enginn spurning um að setja með þeim hópfiska sem afstressa ástandið, Diskusinn þarf svoleiðis
Ace Ventura Islandicus
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Sex rummy nose fiskar fóru í búrið áðan - flottir hópfiskar...
Annars er diskusarnir aðeins að róast...en samt ekki nóg ennþá :-)
Sjáum hvað litlu fiskarnir gera...
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Einhver hasar verið í búrinu hjá mér í gær....einn diskusinn kominn með sár á hliðina og fungus að byrja myndast þar að ég held.

Hvað gerið þið við fungus ? Salta eða methalyn blue ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

salt fer vel í discusa :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

og fer líka illa í gróður :-)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

einangra fiskinn! getur gefið lyf, saltað, hækkað hitann, nuddað hann og tekið í sálfræðimeðferð..... hefur engin áhrif á hina! Lærði þetta á reynslunni! :(
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú ættir að eiga laust búr í gryfjunni. Saltaðu hann þar.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Fungus kemur stundum upp hjá mér og ég salta bara og óværan hverfur yfir nótt :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply