Gróðurnæring?
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Gróðurnæring?
Hvaða gróðurnæring er fólk að nota að staðaldri á sinn gróður?
Sjálfur nota ég næringu frá sera og hún svínvirkar líka þetta vel! Allur minn gróður vex eins og njóli á fjósarhaug.
Sjálfur nota ég næringu frá sera og hún svínvirkar líka þetta vel! Allur minn gróður vex eins og njóli á fjósarhaug.
Hvernig er það, nú er ég með nokkrar plöntur í 250L Malawi búrinu hjá mér og mér fynnst þær ekki nægilega grænar og fallgegar.
Ég nota enga næringu, er hún nauðsýnleg ?
Er með gróðurperu og á reyndar einhverjar gróður tölfur sem ég á að setja í mölina nálægt plöntunum.
Gerir næringin mikið eða á ég að fá mér eitthvað annað fyrir þær ?
Ég nota enga næringu, er hún nauðsýnleg ?
Er með gróðurperu og á reyndar einhverjar gróður tölfur sem ég á að setja í mölina nálægt plöntunum.
Gerir næringin mikið eða á ég að fá mér eitthvað annað fyrir þær ?
Ég skammta næringu og snefilefni skv. EI eins og Sven.
Annan hvern dag gef ég lausn með KNO3 og KH2PO4.
Hina dagana gef ég lausn með snefilefnum sem nefnist Plantex CMS+B.
Einn dag í viku er svo frí, nema auðvitað fyrir aðal næringuna CO2. Hún er á alltaf og kemur úr gerjunarflösku.
50% vatnsskipti vikulega.
Efnin keypti ég af netinu frá http://www.aquariumfertilizers.com/.
Annan hvern dag gef ég lausn með KNO3 og KH2PO4.
Hina dagana gef ég lausn með snefilefnum sem nefnist Plantex CMS+B.
Einn dag í viku er svo frí, nema auðvitað fyrir aðal næringuna CO2. Hún er á alltaf og kemur úr gerjunarflösku.
50% vatnsskipti vikulega.
Efnin keypti ég af netinu frá http://www.aquariumfertilizers.com/.
kínverksa fyrir normal mannHrafnkell wrote:Ég skammta næringu og snefilefni skv. EI eins og Sven.
Annan hvern dag gef ég lausn með KNO3 og KH2PO4.
Hina dagana gef ég lausn með snefilefnum sem nefnist Plantex CMS+B.
Einn dag í viku er svo frí, nema auðvitað fyrir aðal næringuna CO2. Hún er á alltaf og kemur úr gerjunarflösku.
50% vatnsskipti vikulega.
Efnin keypti ég af netinu frá http://www.aquariumfertilizers.com/.
bömp!
Ég er í næringarpælingum núna.. Dauðlangar að panta mér af www.pfertz.com, virðist samt vera ansi dýrt. aquariumfertilizers virðast ekki vilja senda góða stöffið til íslands, t.d. no3. Getur maður kannski fengið það hérlendis? Apótekum eða eitthvað?
Annars getur verið að ég fari bara niðrí áburðarverksmiðju og kaupi mér 40kg poka og hendi nokkrum kornum í búrið daglega. Hljómar vel, ha?
Ég er í næringarpælingum núna.. Dauðlangar að panta mér af www.pfertz.com, virðist samt vera ansi dýrt. aquariumfertilizers virðast ekki vilja senda góða stöffið til íslands, t.d. no3. Getur maður kannski fengið það hérlendis? Apótekum eða eitthvað?
Annars getur verið að ég fari bara niðrí áburðarverksmiðju og kaupi mér 40kg poka og hendi nokkrum kornum í búrið daglega. Hljómar vel, ha?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
þetta er dáltið dýrt! ætlarðu að láta senda þér vatn frá arizona? (með eh stöffi útí)keli wrote:bömp!
Ég er í næringarpælingum núna.. Dauðlangar að panta mér af www.pfertz.com, virðist samt vera ansi dýrt. aquariumfertilizers virðast ekki vilja senda góða stöffið til íslands, t.d. no3. Getur maður kannski fengið það hérlendis? Apótekum eða eitthvað?
Annars getur verið að ég fari bara niðrí áburðarverksmiðju og kaupi mér 40kg poka og hendi nokkrum kornum í búrið daglega. Hljómar vel, ha?
1
Sæll Sven takk fyrir plöntunar sem ég fékk hjá þér um áramótinn.
Þær eru flestar í lagi ég var bara að spá, ég sá í blómavali svona brús
frá schultz á brúsanum var þetta merkt hættulaust efni fyrir mönnum og músum enn ekkert sagt um fiska, enn ætti það ekki vera í lagi.
Kannski er maður svona crazy að reyna þetta. Er að fara í Co2 þrýstikútakerfi annars með hjálp Dýragarðamanna, verður spennandi aðgerð.Takk
Þær eru flestar í lagi ég var bara að spá, ég sá í blómavali svona brús
frá schultz á brúsanum var þetta merkt hættulaust efni fyrir mönnum og músum enn ekkert sagt um fiska, enn ætti það ekki vera í lagi.
Kannski er maður svona crazy að reyna þetta. Er að fara í Co2 þrýstikútakerfi annars með hjálp Dýragarðamanna, verður spennandi aðgerð.Takk