Ný hér (myndir, erl.niðurhal)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Ný hér (myndir, erl.niðurhal)

Post by IAmTheSun »

Hæhæ, er 14 ára stelpa, hef mikinn áhuga af fiskum og allskyns dýrum.
Hef mjög gaman af því að taka myndir af fiskum :)
Var nýlega að fá Canon EOS 450D , reyndar stendur á henni Canon EOS Rebel XSI en það er það sama.

Keypti mér hana í USA, hér eru nokkrar myndir sem ég tók á hana :D



Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Afsakið langlokuna :lol: :roll:
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

er þetta af sædýrasafni úti í usa
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Post by IAmTheSun »

Tók þessar myndir þar já ;)

Þær eru teknar á sædýrasafninu í Baltimore :D
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fínar myndir, en djöfulli öfunda ég þig af camerunni, ætla að fá mér 40D einhverntíman þegar ég á efni á því :roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Skemmtilegar myndir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ógurlegar hákarlamyndirnar :shock:

flottar myndir!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

það er svo töff að sjá þegar hákarlinn beygir tönnunum út úr kjaftinum.
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

sono skrifar

Post by sono »

Þetta eru svakalega flottar myndir hjá þér !!! ég er mest hrifin af efstu myndini hehe mér langar svo i einn svona lionfish.
250 litra sjávarbúr
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Post by IAmTheSun »

Takk takk :D

Er líka ekkert smá ánægð með myndirnar sem vélin tekur og vélina sjálfa ! :)

Mun fá mér gleiðlinsu kanski kringum jólin eða næsta sumar :P
Er bara með standard linsuna núna , 18-55 mm., samt er hún allveg ágætis linsa ;)
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Post by IAmTheSun »

Veit að þetta er fiskaspjall en hér eru þrjár froskamyndir sem þið gætuð haft gaman af 8)
By the way, myndirnar eru auðvitað teknar af mér :wink:

Image

Image

Image


Froskarnir á efstu myndinni eru af hættulegustu og eitruðustu tegund í heiminum ! :D
Latnenska heitið þeirra er Dendrobates Terribilis :)

Froskurinn á mynd 2. og 3. er af tegundinni Dendrobates castaneoticus , þessi tegund er líka frekar eitruð eins og hinn ;)
Post Reply