Pæling með íslensk kóralla

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Pæling með íslensk kóralla

Post by sono »

Ég er að spá í hvort að íslenskir kórallar geti lifað við hitan 27 til 30 ?

Ég er að pæla í að fá mér nokkra íslenska kóralla .
250 litra sjávarbúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það þykir mér ansi ólíklegt...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

kórallar

Post by sono »

okey takk fyrir svarið
250 litra sjávarbúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég hef amk bara séð það gert í köldum búrum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

sono

Post by sono »

Já þannig að það mun ekki ganga upp .
250 litra sjávarbúr
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Ekki glæta að þeir lifi. Hef prófað mikið af fiskum líka og þegar hitin fer yfir 14 gráður þá fer þeim að líða illa, við 17 gráður hefur flest drepist.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Fer örugglega eftir tegundum, en einhvernveginn held ég að það sé ekkert auðvelt að nálgast ISL kóralla ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Hef prófað nokkrar tegundir, allar dáið í 17 gráðum nema nokkrir krabbar og sprettfiskur.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
Post Reply