250litra sjávarbúrið mitt (SONO)
Moderators: keli, Squinchy, ulli
250litra sjávarbúrið mitt (SONO)
Hér koma einhverjar lélegarmyndir
Hér kemur mynd af kóröllunum mínum.
Hér kemur mynd af kóröllunum mínum.
Last edited by sono on 21 Oct 2008, 17:42, edited 1 time in total.
250 litra sjávarbúr
lookar mjög vel , ekkert LR komið í búrið ?, ertu með svamp í Rena filternum ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Búrið mitt
Já er með svoleiðis , er að spá í að gera undirbúr í næsta mánuði . Ég er rosalega sátt við búrið :) en það eru fleiri íbúar á leiðinni frá dýragardinum á þriðjudaginn . Ég ætla bara að taka fram myndinar eru óskýrar og það er myndavélinni að kenna ekki að búrið sé skítugt . Ég ætla að kaupa live rock á morgunn hafði ekki tima til að gera það í dag.:)
250 litra sjávarbúr
Passa að þrífa svampinn mjög vel vikulega, eða hafa 1 auka til skiptana, því að svampurinn byrjar að framleiða nítrat eftir nokkrar vikur án þrifa/Skiptana
Ertu að tala um sump þá ?
Ertu að tala um sump þá ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Sump
Ég ætlaði nú að reyna gera þetta sjálf huu hmm :). Perunar sem ég er með hmm ég er með eina hvita frá dýrarikinu sem ég veit ekki hvað heitir og aðra frá dýrabúðinni í keflavik og hún er blá fyrir kórallana sem ég er að fara fá mér :)
Jæja þá er ég búinn að panta nemo á netinu og eina hreinsirækju og lifandi fóður , svo fer ég á þriðjudaginn og næ í einn flottan sjávarfisk hjá Gunnari í dýragardinum :).
Jæja þá er ég búinn að panta nemo á netinu og eina hreinsirækju og lifandi fóður , svo fer ég á þriðjudaginn og næ í einn flottan sjávarfisk hjá Gunnari í dýragardinum :).
250 litra sjávarbúr
Sand Sifting Starfish
Jæja þá var ég að bæta einum íbúa við í búrið .
Hann heitir Sand Sifting Starfish . Það er svo fyndið að horfa á hann færa sig um búrið eða þegar að hann grefur sig ofan í sandinn.
Hann heitir Sand Sifting Starfish . Það er svo fyndið að horfa á hann færa sig um búrið eða þegar að hann grefur sig ofan í sandinn.
250 litra sjávarbúr
Töff , væri gaman að fá FTS (Full Tank Shot) af búrinu
Ætti að fá mér svona sand sifter þegar ég set upp 125 Nano S3
Ætti að fá mér svona sand sifter þegar ég set upp 125 Nano S3
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
sono
Cool enda eru þeirr geggjað flottir , ég er með i pöntun hjá tjörvari alveg heilan helling , en allt er stopp hjá þeim útaf kreppuni , svo að búrið er frekar tómt núna huu hmm :) ég er ekki en þá búinn að fara og ná í live rock því að ég er frekar tæp á peningum núna . En svo er ég lika að spá í að taka við búrinu hennar systur minnar og gera það lika af sjávarbúri :) fer allt eftir þvi hvað ég fæ útborgað næst .
250 litra sjávarbúr
Sorgar fréttir
Jæja krossfiskurinn minn er dáinn skill ekki akverju , það er tanduhreint vatnið i burinu og fiskurin lifir finu lifi en hann var bara eins og drulla þegar að ég ætlaði að pota i hann.
250 litra sjávarbúr
Þarf ekkert að hafa verið dauður lengi, kossfiskar verða að algjörri leðju þegar þeir drepast, allavegana ISL krossfiskar
En hver er staðan á búrinu, búin að mæla vatnið eitthvað ? því að alveg eins og í ferskvatninu getur vatnið verið tandur hreint sjáanlega séð en er samt stútfullt af nítrat sem er banvænt lífverum í miklumagni, vatnskipti vikulega ?
En hver er staðan á búrinu, búin að mæla vatnið eitthvað ? því að alveg eins og í ferskvatninu getur vatnið verið tandur hreint sjáanlega séð en er samt stútfullt af nítrat sem er banvænt lífverum í miklumagni, vatnskipti vikulega ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
munur á mjúkur og drulluSquinchy wrote:Þarf ekkert að hafa verið dauður lengi, kossfiskar verða að algjörri leðju þegar þeir drepast, allavegana ISL krossfiskar
En hver er staðan á búrinu, búin að mæla vatnið eitthvað ? því að alveg eins og í ferskvatninu getur vatnið verið tandur hreint sjáanlega séð en er samt stútfullt af nítrat sem er banvænt lífverum í miklumagni, vatnskipti vikulega ?
sono
Ég er ný búinn að skipta á vatninu og skipti vikulega , nei er ekki búinn að mæla verð að gera það á morgun . kórallar sem eru eitraðir eins og Finger - Cactus , meigum við þá ekki snerta þá? ég meina ef að maður er að laga til i búrinu?
250 litra sjávarbúr
Veit ekki með eitraða kóralla en með bæti efni þá nota ég bara coral trace minnir mig að það heiti
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
þaug í vatnaveröld eiga að eiga öll þessi bæti efni.þar að seija ef þaug eru ekki komin á hausinn :s.
keiptu bara svona all in one ef þaug eiga það til.mun þægilegra.svo ef þú ert að fara setja harða kórala þá þarftu að fara að kaupa calsium nema þú sért að skyfta ört um sjó og notir isl sjó,calsium í honum er um 400-450ppm.
svo eru sumir kóralar sem lifa á svifi það geturu lika feingið hjá þeim.ég gat það allavega en það er frekar lagnt síðan.annars efast ég ekki um að þeir eigi þetta í bænum.
keiptu bara svona all in one ef þaug eiga það til.mun þægilegra.svo ef þú ert að fara setja harða kórala þá þarftu að fara að kaupa calsium nema þú sért að skyfta ört um sjó og notir isl sjó,calsium í honum er um 400-450ppm.
svo eru sumir kóralar sem lifa á svifi það geturu lika feingið hjá þeim.ég gat það allavega en það er frekar lagnt síðan.annars efast ég ekki um að þeir eigi þetta í bænum.
- thunderwolf
- Posts: 232
- Joined: 17 Aug 2007, 15:02
- Location: Hafnarfjörður
Sjórinn minn
Það sem er í búrinu núna er
Nemo
2 kórallar
Á leiðinni í næstu viku
1 x Percula Clown M
1 x Cleaner Shrimp S
1 x Red Starfish M
1 x Long Spine Urchin M
Nemo
2 kórallar
Á leiðinni í næstu viku
1 x Percula Clown M
1 x Cleaner Shrimp S
1 x Red Starfish M
1 x Long Spine Urchin M
250 litra sjávarbúr
Snilld , eru kórallarnir hjá þér að opna sig vel ?
Endilega koma með smá update myndir
Endilega koma með smá update myndir
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Fiskabúr
Með kórallana hmm það gengur vel með puttakóralinn og hann opnar sig vel en hinn liggur niðri hann er ekki dáinn en einhvað slappur . Ég ætlaði að taka mynd af búrinu þegar að fiskanir sem ég var að panta kæmu því að búrið er svo tómlegt núna :/hehe
250 litra sjávarbúr
Gætu verið að sá sem opnar sig ekki er ekki að fá nægilega mikið ljós, veistu hvernig kórall þetta er ?
Finnst eins og þessi hægrameginn sé eins og ég er með, gæti það verið ?
Hér er mynd af mínum
Finnst eins og þessi hægrameginn sé eins og ég er með, gæti það verið ?
Hér er mynd af mínum
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Okei ertu með T8 eða T5 ? og hvernig perur ?
Ljós tíminn segir ekkert um hvað kórallinn fær mikla lýsingu sem hann getur nýtt sér, ljós minkar neflinlega töluvert við það að þurfa fara í gegnum vatnið í búrinu
Og þar sem kórallinn er alveg neðst á botninum getur verið að hann sé ekki að fá nægilega lýsingu sem hann getur nýtt sér
Ef þú getur komið honum fyrir ofan á einhverjum steinum sem eru í búrinu svo hann sé nær perunum þá mæli ég með því að prufa það
Ljós tíminn segir ekkert um hvað kórallinn fær mikla lýsingu sem hann getur nýtt sér, ljós minkar neflinlega töluvert við það að þurfa fara í gegnum vatnið í búrinu
Og þar sem kórallinn er alveg neðst á botninum getur verið að hann sé ekki að fá nægilega lýsingu sem hann getur nýtt sér
Ef þú getur komið honum fyrir ofan á einhverjum steinum sem eru í búrinu svo hann sé nær perunum þá mæli ég með því að prufa það
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is