Fluttningur 600 Lítra

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Fluttningur 600 Lítra

Post by Squinchy »

Eins og titillinn gefur til kynna var flutningurinn en þó bara í næsta herbergi :) tók mér helgina í það að flytja 600L búrið mitt, nýtti tækifærið til að mæla stóru fiskana

En í búrinu eru:
2x 29cm óskarar
1x 21cm Jack dempsy
1x 22cm Gibbi
og 16cm pleggi
einnig eru 3 pör af kribbum, 3 convick(1kk 2kvk) og Mídas

Búrið eins og það var í stofunni
Image
Image
Image

Base sett upp fyrir fiskana til að vera í á meðan, tunnudælur tengdar við
Image

Steinarnir nánast allir fjarlægðir, nokkrir sem leyndust undir sandinum :P
Image

Svo notaði ég bláa fiskitunnu til þess að sjúga allan sandinn upp úr búrinu og ofan í tunnuna, mjög sniðugt laust til að fjarlægja sand úr búrum :D
Image

Og þar sem ég var nú að taka niður allt búrið ákvað ég að gera eitthvað í þessum hryllilega lit sem er á skápnum :shock:
Sést betur á þessari mynd
Image

Núna er hann svona, á þó eftir að gera hurðirnar :P vildi frekar koma fiskunum fyrir heldur en að klára þær þar sem þær geta beðið lengur en fiskarnir :D
Image

Standurinn og búrið komið upp á í nýja herberginu Og byrjað að leka í það vatn :D
Image
Image

Nánast orðið fult og 50.kg af svörtum sand komið í
Image

Dælurnar færðar yfir og settar í gang til að reyna losa aðeins um rykið í búrinu
Image

hlunkarnir 2 og JD settir fyrst ofan í búrið
Image
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

:shock:
kristinn.
-----------
215l
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

jd

Post by bibbinn »

jack dempseyinn er svo geggjaður :D
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já hann er mjög flottur, þetta er samt svo hörmuleg mynd af honum :P sýnir ekki flottu dökku litina
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Þetta er náturlega snildar sys sem þú ert með undir þessu.enda ekki við öðru að búast :P
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

sammála með kerfið sem þú ert með undir þessu, algjör snilld..
Jack dempseyinn á örugglega eftir að dekkjast líka töluvert núna þegar þú ert kominn með svartann sand..
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Þetta er allt hitt Glæsilegasta hjá þér. JD er magnaður enda er ég oft límdur við búrið mitt horfamdi á JD parið mitt.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hehe já þetta kerfi er alveg hrein snilld og sé ég ekki eftir að hafa byggt það :D

Of þæginnlegt að gera vatnskipti og ekki einu sinni þurfa að snerta vatnið, bara fylgjast með því tæmast og fyllast og þá er maður búinn :D

Alveg furðulegt að það séu ekki fleiri sem vilja láta sér smíða svona fyrir sig

Svo stoppar aldrei filteringin þar sem ég er með 2 tunnudælur, þannig að það er alltaf 1 í gangi þegar hin er í þrifum :)

Já hann er búinn að dökkna helling og óskaranir líka, mjög sáttur við það :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Eru semsagt tvö inntök ?
Ég hélt að þú værir með eitt intak sem dreifðist svo á báðar dælurnar..

Edit:
Sé það núna að þú ert með krana á hverjum útgangi fyrir sig niðri.
Mikil snilld :D
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Er með 4 inntök hægramegin og 3 vinstramegin sem gerir mér kleift að hafa 3 tunnudælur tengdar við kerfið, svo er fjórða auka tengið hægramegin fyrir vatnskipti :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Massívir óskararnir 8)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Hvenar breytiru þessu svo í salt? :P
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hehe held að ég láti það nú ógert en hver veit hvað framtíðin leiðir af sér :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply