**Elmu búr**
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
þau eru glær fyrst, en ófrjóu eggin hvítna svo þegar á líður. Frjó egg verða venjulega brúnglær og svo fer maður að sjá augu og eitthvað svona myndast.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ok takk keli
bættust við nokkrar tetrur í viðbót við þær sem voru.
4 x Gymnocorymbus ternetzi
2 x demants tetra/Moenkhausia pittieri
alveg dýrka þessar tegundir, svo flottar og aktívar, flott að sjá þær taka mat af yfirborðinu. black ghostinn fílar sig vel í búrinu, fær rækju annan hvern dag, svo er BG og kribbinn alltaf saman undir rótinni.
hverjar eru líkurnar að BP tetra hrygni í búrum? væri gaman ef þær tækju upp á því að hrygna.
:edit: er ekki með black phantom tetrur, heldur með Black Widow tetrur
bættust við nokkrar tetrur í viðbót við þær sem voru.
4 x Gymnocorymbus ternetzi
2 x demants tetra/Moenkhausia pittieri
alveg dýrka þessar tegundir, svo flottar og aktívar, flott að sjá þær taka mat af yfirborðinu. black ghostinn fílar sig vel í búrinu, fær rækju annan hvern dag, svo er BG og kribbinn alltaf saman undir rótinni.
hverjar eru líkurnar að BP tetra hrygni í búrum? væri gaman ef þær tækju upp á því að hrygna.
:edit: er ekki með black phantom tetrur, heldur með Black Widow tetrur
Last edited by Elma on 08 Oct 2008, 09:41, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
já
allir að segja hvað svarti "állinn" sé áhugaverður og skrítinn, sem sagt black ghost og svo er fólk að segja hvað búrið sé hreint og flott og flottir fiskar
sá eina svart tetruna dilla sér fyrir framan aðra svart tetru, eins og síklíður gera , svo bættist við önnur og fór að elta hinar tvær, en hin hélt áfram að dilla sér.
allir að segja hvað svarti "állinn" sé áhugaverður og skrítinn, sem sagt black ghost og svo er fólk að segja hvað búrið sé hreint og flott og flottir fiskar
sá eina svart tetruna dilla sér fyrir framan aðra svart tetru, eins og síklíður gera , svo bættist við önnur og fór að elta hinar tvær, en hin hélt áfram að dilla sér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
núverandi íbúar í vinnustaðar búrinu:
4x Ancistrur 1 kvk og 3 kk
3x guppy kk
1x Skalla par
1x Kribbi kk
1x Black Ghost
10 x Gymnocorymbus ternetzi (black panthom tetras)
4 x Moenkhausia pittieri (diamon tetra)
neon tetrurnar hurfu með dularfullum hætti. Örugglega drepist og verið étnar. orðin sátt við skallana.
íbúarnir heima í 96L búrinu:
4x black/blandaðir molly + nokkur seiði
2x ancistrur
4x corydoras schwartzy
25x Cardinal tetras
1x oto
4x Ancistrur 1 kvk og 3 kk
3x guppy kk
1x Skalla par
1x Kribbi kk
1x Black Ghost
10 x Gymnocorymbus ternetzi (black panthom tetras)
4 x Moenkhausia pittieri (diamon tetra)
neon tetrurnar hurfu með dularfullum hætti. Örugglega drepist og verið étnar. orðin sátt við skallana.
íbúarnir heima í 96L búrinu:
4x black/blandaðir molly + nokkur seiði
2x ancistrur
4x corydoras schwartzy
25x Cardinal tetras
1x oto
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Lindared wrote:núverandi íbúar í vinnustaðar búrinu:
4x Ancistrur 1 kvk og 3 kk
3x guppy kk
1x Skalla par
1x Kribbi kk
1x Black Ghost
10 x Gymnocorymbus ternetzi (black panthom tetras)
4 x Moenkhausia pittieri (diamon tetra)
neon tetrurnar hurfu með dularfullum hætti. Örugglega drepist og verið étnar.
ætla að setja inn nokkrar nýjar myndir. svolítið dimmar, teknar með engu flassi.
Last edited by Elma on 08 Oct 2008, 08:42, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
var að innrétta 60L búr, í gær, sem er niðrá vinnustaðnum mínum. er með tvö þar. 1x96L og 1x60L. það var fyrsta búrið sem var hérna en var skipt út fyrir stærra búr.
fékk líka nýja íbúa í það. þrjá litla blue acara, 1x kk og 2x kvk og tvær albínó corydoras
fékk líka nýja íbúa í það. þrjá litla blue acara, 1x kk og 2x kvk og tvær albínó corydoras
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
jæja smá update
Bættust við nokkrar plöntur í vinnustaðarbúrið, eitt fallegt amazon sverð, cabomba, sem sprettur eins og arfi, java fern og ageria densa. Allar plönturnar eru mjög fallegar og engin sjáanleg skemmd blöð. Er einnig með fullt af vallisneria (er með slatta til sölu) var með lotus, en eplasniglarnir mínir voru vitlausir í hann og átu hann upp til agna.
það eru fjórir nýbúar í búrinu, litlir sætir Acanthopthalmus kuhlii
Skallarnir urðu yfir sig hrifnir af Amazon sverðinu og byrjuðu strax að hreinsa nokkur lauf.
Skipti alltaf reglulega um vatn, eða á 4ra til 7 daga fresti, tek þá allt frá 30-40% en á eins mánaða fresti þá tek ég 60-70%
Black ghostinn fannst Acanthopthalmus kuhlii fiskarnir mjög áhugaverðir og elti þá um búrið, en var bara að skoða þá, eftir smá stund hætti að hann sýna þeim áhuga og kippti sér ekkert upp við það þegar hann rakst á þá á ferð sinni um búrið.
Bættust við nokkrar plöntur í vinnustaðarbúrið, eitt fallegt amazon sverð, cabomba, sem sprettur eins og arfi, java fern og ageria densa. Allar plönturnar eru mjög fallegar og engin sjáanleg skemmd blöð. Er einnig með fullt af vallisneria (er með slatta til sölu) var með lotus, en eplasniglarnir mínir voru vitlausir í hann og átu hann upp til agna.
það eru fjórir nýbúar í búrinu, litlir sætir Acanthopthalmus kuhlii
Skallarnir urðu yfir sig hrifnir af Amazon sverðinu og byrjuðu strax að hreinsa nokkur lauf.
Skipti alltaf reglulega um vatn, eða á 4ra til 7 daga fresti, tek þá allt frá 30-40% en á eins mánaða fresti þá tek ég 60-70%
Black ghostinn fannst Acanthopthalmus kuhlii fiskarnir mjög áhugaverðir og elti þá um búrið, en var bara að skoða þá, eftir smá stund hætti að hann sýna þeim áhuga og kippti sér ekkert upp við það þegar hann rakst á þá á ferð sinni um búrið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
smá fréttir, ég gafst upp á þessum blue acara Þannig að ég losaði mig við þá...Og rótin sem ég verslaði mér eða öllu heldur greinin, var enn full af lífi og það kom einhver óþverri í búrið, þannig að ég tók hana úr búrinu og setti í bleyti með smá skvettu af salti.
Ég tók niður búrið og skolaði það vel og setti það síðan upp hjá kærastanum. Í það fóru tveir Altispinosa, sem verða vonandi par, karlinn er stór glæsilegur.
Einnig setti ég í búrið þessa tvo Albino Hig fin Cory sem ég átti, 14 ancistru seiði og fimm Corydoras Pigmy, sem eru alveg stór skemmtilegir. Eru um 1cm, líflegir og halda venjulega hópinn.
Ég hef verið að gefa coryunumþurrkaða TubiFex orma sem þeir finnast mesta lostæti og alveg stórskemmtilegt að sjá þá grafa eftir þeim í sandinum
Þó að það sé stutt síðan Altispinosa-rnir komu í búrið, þá eru þeir byrjaðir að þekkja mig, því um leið og ég nálgast búrið þá synda þeir að mér til að heimta mat
Ég tók niður búrið og skolaði það vel og setti það síðan upp hjá kærastanum. Í það fóru tveir Altispinosa, sem verða vonandi par, karlinn er stór glæsilegur.
Einnig setti ég í búrið þessa tvo Albino Hig fin Cory sem ég átti, 14 ancistru seiði og fimm Corydoras Pigmy, sem eru alveg stór skemmtilegir. Eru um 1cm, líflegir og halda venjulega hópinn.
Ég hef verið að gefa coryunumþurrkaða TubiFex orma sem þeir finnast mesta lostæti og alveg stórskemmtilegt að sjá þá grafa eftir þeim í sandinum
Þó að það sé stutt síðan Altispinosa-rnir komu í búrið, þá eru þeir byrjaðir að þekkja mig, því um leið og ég nálgast búrið þá synda þeir að mér til að heimta mat
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L